Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 189
— 187
1952
11. Starfslok: Engin ákvæði.
12. Skipulagsskrá: Nr. 19 20. marz
1922.
13. Sjóðseign (í árslok 1954): Kr.
5844,01 — fimm þúsund átta
hundruð fjörutíu og fjórar og
1/100.
14. Reikningshald og birting reikn-
inga: Reikning sjóðsins skal gera
árleg'a og birta i Stjórnartiðind-
um. (Sjóðurinn, sem áður var í
vörzlum Landsspitalanefndar, er
birt hafði reikninga hans, barst
landlækni fyrst 1 hendur árið
1935; síðan hafa reikningar sjóðs-
ins verið birtir í Lögbirtinga-
blaði, í fyrsta skipti í 13. tbl.
1936.)
IV.
1. Heiti: Minningarsjóður Lárusar G.
Lúðvígssonar, skósmiðs í Reykja-
vík, og konu hans, Málfríðar Jóns-
dóttur.
2. Stofnendur: Synir þeirra hjóna,
Lúðvíg, Jón og Óskar.
3. Hvenær stofnaður: Haustið 1927.
4. Helgaður minningu: Stofnanda
firmans „Lárus G. Lúðvígsson",
þ. e. Lárusar G. Lúðvígssonar,
skósmiðs i Reykjavík, og konu
hans, Málfriðar Jónsdóttur, í til-
efni af því, er firmað varð 50 ára.
5. Stofnfjárhæð: Kr. 20000,00 —
tuttugu þúsund — í tveim 10 þús-
und króna skuldabréfum.
6. Stjórn: Landlæknir skal sjá um
sjóðinn, unz ríkisstjórnin ákveð-
ur, að sjóðurinn skuli taka til
starfa. En þá skal yfirstjórn
Landsspítalans taka við stjórn
hans.
7. Hvar og hvernig ávaxta skuli:
Jafnóðum og veðskuldabréfin
greiðast, skal kaupa fyrir and-
virði þeirra veðdeildarbréf í
Landsbanka íslands, unz öllum
sjóðnum er breytt í veðdeildar-
bréf, og skal hann upp frá því
alltaf vera í veiðdeildarbréfum.
Þegar sjóðurinn hefur tekið til
starfa, skulu vextir, er kunna að
verða umfram árleg gjöld sjóðs-
ins, leggjast við höfuðstól.
8. Tilgangur: Að greiða kostnað eins
sjúkrarúms í Landsspitalanum ár-
ið um kring fyrir fátækt fólk,
sem ekki er fært um að greiða
sjúkravistina á spítalanum af eig-
in fé.
9. Starfsemi hefst: Þegar rikisstjórn-
in telur, að sjóðurinn sé nægilega
stór til þess að fullnægja tilgangi
sínum.
10. Starfstilhögun: Ráðherra sá, sem
fer með heilbrigðismál, veitir
styrk af vöxtum sjóðsins eftir til-
lögum yfirstjórnar Landsspítal-
ans.
11. Starfslok: Engin ákvæði.
12. Skipulagsskrá: Nr. 72 31. júlí
1929.
13. Sjóðseign (í árslok 1954): Kr.
90162,60 — niutiu þúsund eitt
hundrað sextíu og tvær og 60/100.
14. Reikningshald og birting reikn-
inga: Gera skal árlega reikninga
sjóðsins og birta í Lögbirtinga-
blaði. (Fyrst voru þriggja ára
reikningar sjóðsins, 1929, 1930,
1931, birtir i 7. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1932, og siðan hafa reikn-
ingar sjóðsins verið birtir þar ár-
lega.)
V.
1. Heiti: Læknishéraðasjóðir.
2. Stofnandi: Alþingi.
3. Hvenær stofnaðir: Til sjóðanna
var stofnað með lögum nr. 98 19.
júní 1933, um læknishéraða- og
prestakallasjóði: Sé hérað læknis-
laust, svo að eigi komi til greiðslu
á embættislaunum, eða hluta
þeirra, til þjónandi læknis i því
héraði, skulu launin eða launa-
lilutinn með dýrtíðaruppbót renna
í sérstakan sjóð, er verður eign
hlutaðeigandi héraðs. Við ákvörð-
un þessarar fjárhæðar skal jafnan
miða við byrjunarlaun, eins og
þau eru ákveðin í lögum um laun
embættismanna. Ógreiddur lækn-
isvitjanastyrkur til héraðs skyldi
og renna í læknishéraðasjóð þess,
en er nú lirelt ákvæði, siðan slíkir
styrkir voru felldir niður (síðast
á fjárlögum 1946).
4. Helgaðir minningu: Kemur ekki
til greina.