Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Qupperneq 191
189
1952
tíðinda. (Fyrsti reikningur sjóðs-
ins var birtur, eins og vera bar, í
StjórnartíSindum (1950 B, nr.
149), en síSan hafa reikningar
hans verið árlega birtir í Lög-
birtingablaSi.)
VII.
1. Heiti: Sóttvarnarsjóður.
2. Stofnandi: Alþingi.
3. Hvenær stofnaður: MeS sóttvarn-
arlögum nr. 34 12. april 1954 (45.
gr.) upo úr sóttvarnarsjóSi sam-
kvæmt lögum nr. 65 19. júní 1933,
um varnir gegn því, að næmir
sjúkdómar berist til landsins (23.
gr.).
4. Iíelgaöur minningu: Kemur ekki
til greina.
5. Stofnfjárhæð: Innstæða hins upp-
haflega sóttvarnarsjóðs kr.
483656,42, ásamt andvirði sótt-
varnarhúss ríkisins, kr. 250000,00,
og innanstokksmuna þess, kr.
11499,80, eða samtals kr.
745156,22.
6. Stjórn: Sjóðurinn skal vera í um-
sjá landlæknis undir yfirstjórn
ráðherra, sem fer með heilbrigð-
ismál.
7. Hvar og hvernig ávaxta skuli:
Engin ákvæði.
8. Tilgangur: Að standa straum af
kostnaði af rannsóknum varðandi
farsóttir og sóttvarnarmál.
9. Starfsemi hefst: Engin ákvæði.
10. Starfstilhögun: Allar greiðslur úr
sjóðnum eru háðar samþykki ráð-
herra, sem fer með heilbrigðis-
mál.
11. Starfslok: Engin ákvæði.
12. Skipulagsskrá: Engin.
13. Sjóðseign í árslok 1954: Sbr. 5.
lið; sjóðnum hafði þá ekki enn
verið skilað í vörzlu landlæknis.
14. Reikningshald og birting reikn-
inga: Engin ákvæði. (Munu verða
birtir i Stjórnartíðindum eða Lög-
birtingablaði.)
VIII.
1. Ileiti sjóðsins: Gjafasjóður Aðal-
steins Kristjánssonar, bygginga-
meistara í Winnipeg.
2. Stofnandi: Aðalsteinn Kristjáns-
son, byggingameistari í Winni-
peg.
3. Hvenær stofnaður: 26. nóvember
1952 samkvæmt erfðaskrá stofn-
anda.
4. Helgaður minningu: Ekki annars
en stofnanda.
5. Stofnfjárhæð: Samgildi kanadiskra
$ 1000,00, þ. e. kr. 21000,00 —
tuttugu og eitt þúsund — í veð-
deildarbréfum.
6. Stjórn: Landlæknir, ásamt tveim-
ur trúnaðarmönnum, er hann til-
nefnir sér til ráðuneytis.
7. Hvar og hvernig ávaxta skuli:
í veiðdeildarbréfum.
8. Tilgangur: AS styrkja áhuga fyrir
sundiðkun á íslandi og björgun
frá drukknun úr sjó.
9. Starfsemi hefst: Var ætlað að taka
þegar til starfa, en tekjur hans
hrökkva ekki enn.
10. Starfstilhögun: Fyrstu ársvöxtun-
um af sjóSnum, eftir að hann tek-
ur til starfa, skal varið til kaupa
á farand-keppnisbikar, er menn,
búsettir á íslandi, keppa um ár-
lega i sundi og björgun frá
drukknun í sjó. Sú keppni skal
haldin árlega á þeim stað og sam-
kvæmt þeim reglum, er umráða-
menn sjóðsins ákveða. Síðan skal
ársvöxtum sjóðsins jafnan varið
til verðlauna fyrir sundafrek eða
björgun úr sjó, er skiptast og út-
híutast á þann hátt, er umráða-
menn sjóðsins ákveða.
11. Starfslok: Engin ákvæði.
12. Skipulagsskrá: Nr. 37 28. janúar
1953.
13. Sjóðseign (í árslok 1954): Kr.
22063,05 — tuttugu og tvö þúsund
sextíu og þrjár og 5/100.
14. Reikningshald og birting reikn-
inga: Reikningur sjóðsins skal
árlega gerður og birtur i Lögbirt-
ingablaði. Skal þar skýra frá,
hver sé handliafi farandbikarsins
það ár og hver eða hverjir hafi
hlotiö verðlaun úr sjóðnum fyrir
það ár og fyrir hvað þau hafi
verið veitt. (Fyrstu reikningar
sjóðsins, 1953 og 1954, birtir i 24.
tbl. Lögbirtingablaðs 1955.)