Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 205

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1952, Síða 205
— 203 — 1952 Beiðni G. um eftirlaun var synjað, þar eð sjóðstjórnin óskaði eftir vottorði frá héraðslækni eða tryggingalækni ríkisins um, að G. hefði orðið að láta af störfum vegna veikinda, setn líkur væru til, að yrðu langvarandi. G. hélt áfram tilraunum sínum að fá viðurkenndan rétt sinn til eftirlauna. Hinn 5. nóvember 1945 ritaði Jóhann Þorkelsson, héraðs- læknir á Akureyri, samþykki sitt á framan greint vottorð. Hinn 27. febrúar 1946 aflaði G. sér vottorðs frá fyrr nefndum heimilislælcni sínum, svo hljóðandi: „G. H....... hefur ilsig (pedes plani) í báðum fótum, og eins og fyrra vottorð mitt bar með sér, taldi ég hann og tel hann enn ófæran um að gegna innheimtustörfum, þar eð þar þarf óvenju mikla göngu (og launin vart það há, að innheimtumaður geti haft einkabifreið). Lækningu á ilsigi á aldri hans tel ég' ekki geta komið til greina.“ Þar sem erindi G. um eftirlaun náði ekki fram að ganga, höfðaði hann mál fyrir bæjarþingi Akureyrar á hendur Eftirlaunasjóði Akur- eyrar með stefnu, útg. 30. september 1952, til viðurkenningar á fyrr greindri kröfu sinni. Með dómi bæjarþings Akureyrar, uppkveðnum 1. apríl 1953, var stefndi sýknaður af öllum kröfum stefnanda og málskostnaður látinn falla niður. Þeim dómi var áfrýjað til Hæsta- réttar með stefnu útg. 19. ágúst 1953. 1 Hæstarétti hefur vei’ið lagt fram læknisvottorð . .., sérfræðings í bældunarsjúkdómum í Reykjavík, svo hljóðandi: „Þ. 18. 9. ’53 skoðaði ég G. H. frá . .., f. 15. 10. 1901. Hann segist hafa verið fótaveikur lengi, telur að árið 1938 hafi hann farið að fá verlci í iljar og ökla og hafi verkina lagt upp í hnés- bætur og læri, hafi hann stundum þurft að liggja rúinfastur í nokkra daga og hafi hann oft ekki getað stigið reiðhjól vegna eymsla i fót- um. Hann segist oft hafa haft verki i mjóbaki eftir göngur. Hann segist hafa fengizt við innheimtustörf á Akureyri, en orðið að hætta þeim árið 1945 vegna fótaverkja. Hann segist þá liafa tekið til við landbúnað, með því að hann hafi ekki treyst sér til við störf, sem útheimtu göngur eða stöður á hörðum götum. Við búskapinn segist hann geta ráðið sínum háttum og þar sé mýkra undir fæti, en ekki geti hann gengið að verkum til jafns við fríska menn. Hann segist t. d. ekki geta staðið við slátt leng'ur en tvær til þrjár klukku- stundir í senn, en eftir nokkra hvíld geti hann tekið til við orfið aftur stundarkorn. Hann segist hafa gengið nokkuð um götur Reykjavíkur í dag, enda sé hann kominn að þrotum. Sjúklingur er meðalmaður á hæð í meðalholdum, útlit svarar til aldurs. Hann gengur dálítið álútur, skortir nokkuð fjaðurmagn í gangi, spyrnir lítið frá tábergi, en tekur fót upp á nærri flatri il, en er ekki haltur. Berfættur gengur hann haltur á báðum fótum, stígur niður á jarka og segist ekki geta gengið annan veg vegna eymsla, þegar ekki nýtur stuðnings af skófatnaði. Báðir fætur eru flatir, framleistar vita nokkuð út á við, en bát- bein ganga dálítið inn. Hælbein hallast út á við um 8° (valgitet).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.