Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 91
89
1959
fólk, sem neikvætt var, og kom ekkert
nýsmit fram. Var notað Mantoux-próf
(1 IU pr. 0,1 ml). í öll skiptin var
Moro-próf notaS á börn.
Olafsfj. Enginn nýr sjúklingur skráS-
ur á árinu. Þrír á skrá. ASeins þrjú
börn jákvæS í barna- og unglingaskól-
anum, tvær stúlkur vegna BCG bólu-
setningar og einn drengur vegna smit-
unar fyrir mörgum árum.
Akureyrar. Enginn dó úr berkla-
veiki á árinu. Einstök ný tilfelli hafa
komiS fram í læknishéraSinu á árinu,
og einnig hefur sjúkdómurinn tekiS
sig upp aftur í stöku eldra berkla-
sjúklingi.
Grenivíkur. Ekkert tilfelli. Berkla-
próf gert á öllum skólabörnum, er þau
koma í skólann á hausti, og öSrum,
ef nokkur ástæSa er fyrir hendi.
Breiðumýrar. Tveir nýir sjúklingar
á árinu, bóndi kominn fast aS fimrn-
tugu, úr gömlu berklahreiSri, og ung-
lingspiltur, nemandi á Hólaskóla.
Húsavíkur. Kona, sem fékk tbc.
pulmonum 1951, en hefur veriS talin
hraust síSan, veiktist nú aftur úr in-
flúenzunni. Hún varS nú baciller og
var send á Kristneshæli. Gömul kona,
sem áSur hafSi haft tbc. pulmonum,
var send á Iiristneshæli vegna gruns
um virka berkla. Reyndist hafa in-
filtratio í lunga. Ein kona dó á árinu
úr tbc. renis. Vel virSist ganga meS
aSra berklasjúklinga. ViS berklapróf í
öllum skólum héraSsins hefur enginn
fundizt „Mantoux-positivur“, sem ekki
var þaS áSur.
Kópaskers. Engin ný tilfelli á árinu.
Baufarhafnar. Ung húsmóSir fékk
blóSspýting. Var gravid á VIII mánuSi
og send á fæSingardeild Landsspital-
ans. HafSi einnig fengiS blóSspýting
fyrir nokkrum árum og lá þá á Krist-
neshæli í 6 mánuSi. Sjúklingur sá, sem
kom heim af VífilsstöSum á síSasta
ári, var á lyfjameSferS í eitt ár eftir
aS heim kom, og er hann frískur.
Þórshafnar. Enginn nýr sjúklingur
á árinu. Öll skólabörn berklaprófuS,
auk allmargra annarra yngri barna.
Ekkert þeirra reyndist Moro-pósitívt,
sem ekki hafSi veriS þaS áSur.
Seyðisfj. Enginn nýr sjúklingur á
árinu.
Nes. Þrir nýir sjúklingar skráSir.
Djúpavogs. Einn á skrá, frískur.
Kirkjubæjar. Ekkert nýtt tilfelli.
Vestmannaeyja. ASeins fjórir skráS-
ir virkir á árinu, þar af 2 eldri sjúk-
Iingar. í árslokin voru tveir taldir veik-
ir i héraSinu. Enginn lézt úr veikinni.
Hvols. Enginn sjúklingur skráSur í
héraSinu undanfarandi ár.
Hellu. Engir nýir sjúklingar skráSir
á árinu.
Laugarás. Enginn á skrá. Ekki komu
fram ný tilfelli.
Selfoss. Berklar eru svo til horfnir
úr héraSinu. Tvær konur eru skráSar,
en þær eru eiginlega orSnar fullfrísk-
ar. Berklapróf var gert á skólabörn-
um, eins og aS undanförnu, og voru
sárafá jákvæS.
Eyrarbakka. Ekkert nýtt tilfelli á
árinu.
Keflavikur. NokkuS var um ný til-
felli, en engin börn talin berklaveik.
Hafnarfj. Einn sjúklingur endur-
skráSur meS tbc. pulmonum. Ekki
smitandi. Annar nýskráSur meS tbc.
renis fór á VífilsstaSi fyrir áramót.
Kópavogs. Ekkert nýtt tilfelli, svo
aS ég viti.
3. Geislasveppsbólga
(actinomy cosis).
Töflur V—VI.
1955 1956 1957 1958 1959
Sjúkl. 13 1,,,,
Danir ,, ,, ,, ,, „
Enginn sjúklingur á farsóttaskrá,
en sjúkdómsins getiS í einu héraSi.
Akranes. Enginn skráSur, en 1 sjúk-
lingur mun hafa legiS á sjúkrahúsinu
meS þennan kvilla.
4. Holdsveiki (lepra).
Töflur V—VI.
1955 1956 1957 1958 1959
Á spítala 55655
í héruðum 2 2 2 ,,,,
Samtals 7 7 8 5 5
Enginn nýr holdsveikisjúklingur
hefur komiS í leitirnar síSan 1957, en
12