Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 107
— 105 —
1959
Á töflu X eru skráðir algengustu
kvillar skólabarna, og verður hér á
eftir gerð nánari grein fyrir nokkrum
þeirra. Um ásigkomulag tanna er getið
i 12283 börnum, og liöfðu 8865, eða
72,2%, þeirra skeinmdar tennur. Fjöldi
skemmdra tanna er talinn 44218, eða
sem næst 5 tennur á barn til upp-
jafnaðar. Fara hér á eftir skýrslur þær,
sem borizt hafa frá tannlæknum.
Tannskoðan
tl Fjöldi tanna
TJ •3 ð s s ■al fl bc L (8 a ed 5 U ca *o i a
« s li þ :§ £ § ■s bD O)
fl A 2 p; a cn p > Ö «
Reykjavík 6867 4383 19 15285 618 9985 95621
Ölafsfjörður 149 138 - 226 42 396 2440
Húsavík 205 201 2 520 77 243 3341
Laugarás 53 43 - 97 4 82 1040
Kópavogur 761 665 2263 170 579 11949
AUs 8035 5430 21 18391 911 11285 114391
Meðferð tanna
Fylltar tennur Úrdr. tennur
H3 — fl Tí 0) O S Rót- önnur Varan- fylling Bráða- Barna- Full- orðins- fl 9 i cn |-3
ST a fylling leg birgða tennur tennur H jq
Reykjavík 2579 196 9072 1003 849 287 297
Akranes 263 46 610 370 141 177 6
Ólafsfjörður 149 17 235 117 47 23 87
Húsavík 119 15 276 16 34 43 1
Laugarás 53 _ 85 _ 9 _ _
Hafnarfjörður 243 14 1414 _ 39 47 26
Kópavogur 424 - 1058 2 15 27 1
Alls 3830 288 12750 1508 1134 604 418
Með sjóngalla eru taldir 1678 nem-
endur, eða um 9,5% þeirra, sem gengu
undir skólaskoðun, og með heyrnar-
deyfu 131, eða um 0,74% skoðaðra.
Litarskyn virðist hafa verið prófað í
einungis 2 læknishéruðum utan
Leykjavikur. Lús eða nit hefur fund-
lzt á 76 börnum i 16 læknishéruðum,
e<5a á 0,43% skoðaðra. Með virka
berklaveiki og ekki leyfð skólavist
eru talin 5 börn, en með óvirka 30,
og var þeim leyfð skólavist. Fyrir
oðrum kvillum verður ekki gerð grein
að þessu sinni.
Auk þess, sem talið er fram í töflu
X, hafa skólalæknar skráð eftirtalda
sjúkdóma og kvilla við skólaskoðun:
Afleiðingar lungnaskurðar...... 1
Andlegur vanþroski ............... 8
Andlitsskekkja meðfædd ........... 1
Apophysitis calcanei ............. 3
Beinbrot og afleiðingar .......... 4
Beinkramareinkenni ............. 190
Belgæxli á hálsi ................. 2
Blinda á öðru auga ............... 1
Blóðleysi ....................... 11
Blöðrubólga ...................... 1
14