Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 119

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 119
— 117 — 1959 Höfða. Engin teljandi slys á árinu, aðeins smávægilegar skrámur. Ólafsfí. Combustiones 11 (3 vegna þess að börn kveiktu eld af fikti), distorsiones 15, contusiones 20, abra- siones cutis 8, vulnera incisa 27, dilacerata 9, puncta 6, fract. phalangis digiti 1, pedis 1, costae 1, colli femoris 1, supramalleolaris 1, luxatio acromio- clavicularis 2, rupt. tendinis Achillis 1, corpus alienum conjunctivae 9, corneae 3, digitorum 6, commotio cerebri 1, morsus canis 1. Dalvíkur. Allmörg slys, en flest smá. Akureyrar. Dauðaslys: Hinn 4. janúar flaug sjúkraflugvélin, sem var staðsett hér, með þrjá pilta héðan frá Akureyri til héraðsskólans að Laug- um í Reykjadal. Veðurútlit var slæmt, en piltarnir, sem í skólann ætluðu, lögðu á það mikla áherzlu að komast austur þennan dag. Flugmaðurinn hafði flogið eina ferð austur að skólan- um fyrra hluta sama dags i bezta veðri og gengið vel að lenda. Mun hann þvi hafa vonað, að veðrið héld- ist svipað og var hér á Akureyri, er hann lagði af stað i flugferðina. Er austur í Ljósavatnsskarðið kom, var komið svo dimmt hríðarveður með norðaustan strekkingi, að ekki var við- ht að lenda austur við Laugaskóla, ug sneri þá flugmaðurinn við og ætl- aði að fljúga til Akureyrar aftur. Er komið var til baka að bænum Fjósa- tungu í Fnjóskadal, sást til flugvélar- mnar frá nefndum bæ, og f.'aug vélin þar 2 hringi yfir túninu og mun senni- 'ega hafa ætlað að lenda þar, enda *un það hafa verið tiltölulega auð- yelt, en rétt í þessum svifum rofaði nokkuð til, þannig að sæmilega bjart var upp í svonefnt Bíldsárskarð, sem hggur þarna skammt ofan Fjósatungu. hlugmaðurinn mun hafa ætlað sér að ná til að fljúga gegnum skarðið, með- nn upprofið héldist, og komast þannig nieð vél sina og farþega til Akureyr- nr, en þótt ekki taki nema örfáar mín- útur að komast þessa leið, skall hríðin a aftur, áður en vélin komst yfir heið- ina, og endaði ferðin þannig, að flug- velin rakst á mel uppi á háheiðinni, rétt sunnan Bildsárskarðsins, og biðu allir í henni bana þegar í stað. Flug- maðurinn hafði samband við flug- turninn á Akureyri, um leið og lagt var af stað frá Fjósatungu, og kvaðst hann þá ætla að fljúga sjónflug til Akureyrar. Er liðnar voru 10—15 minútur, án þess að vélin kæmi til Akureyrar né í lienni heyrðist, var hafizt handa um að undirbúa leit að henni, þar eð auðsýnt þótti, að eitt- hvað alvarlegt hefði komið fyrir. Veð- ur var fremur slæmt, renningur og dimm hríðarél alltaf annað slagið. Kringum kl. 8 um kvöldið fannst vél- in, mölbrotin, og lik allra mannanna, sem i henni voru. Síðast heyrðist í flugvélinni kl. 16,01. Dauðaslys varð með þeim hætti, að tveir menn komu i stórum trukkbíl að bæ. Er þeir höfðu lokið erindi sínu, fóru þeir upp í bíl- inn aftur og héldu af stað. A ók bíln- um og ætlaði nú að snúa fconum við með þvi að aka aftur á bak út úr göt- unni og upp i hól, sem er þarna rétt ofan við götuna. A sat vinstra megin í bílnum, og var með höfuðið út um v. glugga bílhússins til að sjá sem bezt aftur fyrir bílinn, meðan hann var að snúa við. Er upp í hólinn kom og bilnum var nægilega snúið við til að komast rétt að götunni, sá A, að hurð- in hægra megin í bilhúsinu hafði hrokkið upp og B dottið út úr biln- um og lá úti hreyfingarlaus rétt ofan við vegarbrúnina. A hljóp þegar út úr bílnum B til aðstoðar, en B var með- vitundarlaus, er að var komið, og and- aðist strax á eftir. A heyrði ekki, er hurðin opnaðist og B féll út úr biln- um, enda með höfuðið út um glugga hinnar hliðar bílhússins og mikill hávaði frá vélinni. Ekki voru sýnilegir áverkar á líkinu, en við krufningu kom í ljós, að bæði lungu og lifur voru rifin sundur og brotin 3 rif hvorum megin, en öll rifin voru þó í eðlilegri stellingu. Slysið mun því hafa orðið með þeim hætti, að B hefur dottið út um hurðina, sem opnaðist, t>g lent und- ir hægra framhjóli hins þunga bíls og hjólið farið yfir brjóstkassa manns- ins neðanverðan með ofangreindum afleiðingum. Báðir mennirnir voru ölvaðir. 6 ára stúlka lenti með föt sín í öxli, er lá milli dráttarvélar og sláttu- vélar, er dráttarvélin dró, og slasaðist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.