Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 120

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 120
1959 — 118 — svo alvarlega, að hún lézt af sárum sín- um, rétt á eftir að hún kom í Sjúkra- hús Akureyrar. Meðal margra annarra áverka, er hún hafði hlotið, var fractura cranii, og mun það hafa verið dánarorsökin. 81 árs karlmaður stóð á bryggju á Dalvik, er bil! bakkaði á hann með þeim afleiðingum, að hann datt ofan í bát, er við bryggjuna lá. Kom hann standandi niðui í bátinn og virtist vera lítið sem ekkert meidd- ur, gekk heim eftir slysið, en fór að verða miður sín, fljótt eftir að heim kom. Var fluttur í sjúkrahús Akur- eyrar, þar sem hann lézt 2 dögum eft- ir slysið. Við krufningu á líkinu fannst ekkert sjúklegt, er upplýst gæti dánarorsökina. 24 ára karlmaður lézt í Þýzkalandi af brunasárum. 10 ára drengur var að klifra í kiettum, er steinn losnaði undan fótum hans, þannig að bæði drengurinn og steinn- inn hröpuðu niður, og var þetta all- hátt fall. Svo óheppilega vildi til, að steinninn lenti ofan á vinstra læri drengsins, er niður kom, og braut lær- legginn sundur. 31 árs karímaður var að vinna við línustaur, er staurinn féll um koll og lenti í fallinu á böfði hins slasaða. Slasaði fékk bæði heilahrist- ing og höfuðkúpubrot. 19 ára karlmað- ur var fluttur ofurölvi á Sjúkrahús Akureyrar vegna gruns um, að hann hefði drukkið sterka sýru. Þetta reyndist þó ekki vera, en í átökum, er hann lenti i við starfslið sjúkra- hússins, hlaut hann fract. ossis meta- carpi V. manus dx. 59 ára karlmaður féll af heyvagni ca. 3 metta hæð og hryggbrotnaði. 7 ára drengur datt í knattspyrnu, en var svo óheppinn, að 13 ára leikbróðir hans sté um leið ofan á annan fótlegg hans með þeim afleið- ingum, að fótleggurinn brotnaði. 35 ára karlmaður var að draga hey i hlöðu, er vírarnir festust eitthvað. Er slasaði var að losa vírana, lenti hann á milli þeirra og hlöðuveggjarins með þeim afleiðingum, að vírarnir skárust inn í lófa hægri handar og skáru í sundur sinar 3 fingra. 30 ára karlmað- ur lenti í steypuvél, er hann var að vinna við, og hlaut vulnus dilaceratum digit. III manus og luxatio complicata articuli metacarpophalangei digitorum II—V manus. 46 ára karlmaður féll niður af 2 metra vinnupalli, er hann var að vinna á, og hlaut fract. com- plicata tali. 6 ára stúlka var að leika sér með öðrum börnum uppi á skúr- þaki, en féll niður af þvi og hlaut fract. tibiae. 58 ára kona datt i stiga heima hjá sér og hlaut fract. columnae. 31 árs karlmaður fékk ruptura menisci lateralis genus við það að beygja sig djúpt i knjáliðum. 58 ára karlmaður var á hestbaki, og hesturinn féll með hann, þannig að vinstra læri hans varð undir hestinum og brotnaði. 18 ára togarasjómaður varð fyrir höggi úti á sjó og hlaut fract. antebrachii. 1 árs drengur hlaut 1. og 2. stigs bruna framan á brjósti og upp á háls og hægri öxl við það, að vatn skvettist framan á hann. 11 ára drengur var í leikfimi, er einn af félögum hans tók í framhandlegg hans og ætlaði að sveifla honum fram fyrir sig. Slasaði hlaut við þetta fract. humeri sin. 26 ára karlmaður fékk smáglerbrot i auga, er rúða var brotin í dansskála, er hann var staddur í, og hlaut perforatio bulbi. 81 árs kona datt fram úr rúmi sinu og kom svo illa niður á vinstri siðu, að hún hlaut fract. costae. 28 ára karl- maður var að vinna við bíl sinn á bílaverkstæði. Þurfti hann að hreyfa bílinn eitthvað og setti hann i gang, þannig að framhurðin var opin og maðurinn með annan fótinn inni í bílnum, en hinn utan við. Er hann steig á benzíngjöfina, rann bíllinn aft- ur á bak út um dyr verkstæðisins, en maðurinn klemmdist á milli bilhurð- arinnar og dyrastafs verkstæðisins, þannig að hann hlaut fract. colli femoris. 11 ára stúlka datt á hálku og hlaut fract. tibiae. 86 ára kona datt á tröppum heima hjá sér og hlaut fract. colli femoris. 57 ára kona var að fara niður stiga, er hún steig á pilsfald sinn og datt niður stigann með þeim afleiðingum, að hún hlaut commotio cerebri og vulnus contusum capitis. 67 ára kona datt á hálku og hlaut fract. columnae. 6 ára drengur datt ofan af dráttarvél og hlaut fract. femoris. 12 ára stúlka hlaut luxatio acromio-clavicularis. 67 ára kona datt á götu vegna hálku og hlaut fract.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.