Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Síða 128
1959
126 —
aðstoðarlæknir héraðslæknis í Búðar-
dalshéraði frá 1. júlí til júlíloka; ráðn-
ingin staðfest 4. júli. — Kristín E.
Jónsdóttir læknir ráðinn aðstoðar-
læknir héraðslæknis í Laugaráshéraði
frá 9. júlí til 9. september; ráðningin
staðfest 13. júlí. — Sverrir Jóhannes-
son cand. med. & chir. ráðinn aðstoð-
arlæknir héraðslæknis í Hvamms-
tangahéraði frá 15. júli til 15. ágúst;
ráðningin staðfest 13. júlí. — Björn L.
Jónsson cand. med. & chir. ráðinn
aðstoðarlæknir héraðslæknis i Klepp-
járnsreykjahéraði frá 20. júlí til 20.
ágúst; ráðningin staðfest 15. júlí. —
Árna Vilhjálmssyni, héraðslækni í
Vopnafjarðarhéraði, veitt lausn frá
embætti 20. júlí frá 1. janúar 1960. —
Ólafur Örn Arnarson stud. med. & chir.
ráðinn staðgöngumaður héraðslæknis
i Selfosshéraði frá 26. júlí til 26. ágúst;
ráðningin staðfest 23. júlí. — Sigur-
steinn Guðmundsson cand. med. &
chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs-
iæknis á Skagaströnd frá 20. júlí til
20. ágúst; ráðningin staðfest 31. júlí.
— Halldóri Kristinssyni, héraðslækni
í Siglufjarðarhéraði, veitt lausn frá
embætti 4. ágúst frá 1. janúar 1960. —
Guðsteinn Þengilsson læknir skipaður
14. ágúst héraðslæknir i Suðureyrar-
héraði frá 4. ágúst. — Ingu Björns-
dóttur, héraðslækni i Bakkagerðis-
héraði, veitt lausn frá embætti 14.
ágúst frá 1. nóvember. — Sverrir
Haraldsson cand. med. & chir. ráðinn
aðstoðarlæknir héraðslæknis í Patreks-
fjarðarhéraði frá 15. september til 15.
október; ráðningin staðfest 19. sept-
ember. — Magnús Þorsteinsson cand.
med. & chir. ráðinn aðstoðarlæknir
héraðslæknis í Bakkagerðishéraði frá
1. október til mánaðarloka; ráðningin
staðfest 25. september; settur 25. sept-
ember frá 15. október. — Sigursteinn
Guðmundsson cand. med. & chir. ráð-
inn staðgöngumaður héraðslæknis í
Blönduóshéraði frá 1. október til árs-
loka; ráðningin staðfest 18. október. —
Héraðslæknir i Hólmavíkurhéraði sett-
ur til að gegna Djúpavíkurhéraði
ásamt sinu héraði frá 15. október. —■■
Guðmundur Þórðarson cand. med. &
chir. settur 10. nóvember héraðslæknir
í Djúpavíkurhéraði frá 1. desember. —
Sverrir Haraldsson cand. med. & chir.
settur 10. nóvember héraðslæknir í
Vopnafjarðarhéraði frá 1. janúar 1960.
— Sverrir Jóhannesson cand. med. &
chir. settur 20. nóvember héraðslækn-
ir í Siglufjarðarhéraði frá 1. janúar
1960. — Högni Björnsson læknir skip-
aður 14. nóvember héraðslæknir i
Siglufjarðarhéraði frá 1. október 1960.
— Árni Ingólfsson cand. med. & chir.
ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis i
Vestmannaeyjum frá 1. nóvember til
ársloka; ráðningin staðfest 19. des-
ember. — Páli V. G. Kolka, héraðslækni
i Blönduóshéraði, veitt 15. desember
lausn frá embætti frá 1. janúar 1960.
Lækningaleyfi veitt á árinu:
1. Almenn 1 æ k n i n g a 1 e y f i:
Einar Pálsson (30. janúar).
Heimir Bjarnason (30. janúar).
Jósef Ólafsson (19. febrúar).
Jón K. Jóhannsson (17. marz).
Bragi Níelsson (30. júní).
Kristín E. Jónsdóttir (30. júní).
Guðsteinn Þengilsson (4. ágúst).
Gunnar Guðmundsson (10. ágúst).
Sigursteinn Guðmundsson (28. októ-
ber).
Ágúst Hörður Helgason (29. des-
ember).
Páll Garðar Ólafsson (29. desember).
2. Sérfræðingaleyfi:
Árni Björnsson, handlækningar (17.
marz).
Jón K. Jóhannsson, handlækningar
(17. marz).
Ólafur Jensson, blóðmeina- og
frumurannsóknir (27. júní).
Guðmundur Benediktsson, lyflækn-
ingar, sérstaklega hjartasjúkdómar (10.
ágúst).
Gunnar Guðmundsson, taugasjúk-
dómar (10. ágúst).
Tómas Helgason, geð- og taugasjúk-
dómar (19. september).
Björn Þ. Þórðarson, háls-, nef- og
eyrnasjúkdómar (28. október).
Ásmundur Brekkan, geislalækningar
(12. nóvember).
Kjartan Magnússon, kvensjúkdómar
og fæðingarhjálp (12. nóvember).