Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 144

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 144
1959 — 142 — og byggðar 14 bifreiðageymslur (bil- skúrar) og 11 minni geymslur og bráðabirgðaskúrar. Þrifnaður mun vera hér í betra lagi, miðað við það, sem gerist hér á landi, og mætti þó vel þar um bæta allvíða. Grenivikur. Húsakynni eru nú yfir- leitt orðin góð í héraðinu. Þrifnaður i sæmilegu lagi. Þórshafnar. Á árunum 1958 og 1959 hafa verið reist 6 íbúðarhús á Þórs- höfn, ýmist einnar eða tveggja ibúða, öll úr steini. Lokið við smíði stein- húss í Sauðaneshreppi. Enn búa þó margar fjölskyldur, með ung börn á framfæri sínu, í algjörlega óviðunandi og beinlinis heilsuspillandi húsnæði. Þrifnaði innan húss og utan víða ábótavant. Þó verð ég var lofsverðs áhuga meðal fólks, einkum hins yngra, að útrýma ósómanum, og er það vel. Seyðisfj. Nokkur einbýlishús eru í smiðum. Yfirleitt er húsakostur góður í bænum. Sveitabýlin í læknishéraðinu eru ekki að sama skapi góð. Einnig skortir þar á mörg þau þægindi, sem bæjarbúar eru aðnjótandi, og kemur þar aðallega rafmagnið til greina. Um- gengni utan húss og innan er allvíðast góð! Djúpavogs. Húsakynni eru yfirleitt fremur góð, en nokkuð skortir á þrifa- lega umgengni. Engin vatnsveita er á Djúpavogi, og vatnslaust er þar í mörg- um húsum langtímum saman, læknis- bústaður ekki undanskilinn. Kirkjubæjar. Húsakostur er hér mis- jafn og æði víða lélegur. Fjósbaðstof- ur þekkjast hér enn þá og öll stig ís- lenzkrar byggingarlistar í sveitum sið- ustu hundrað ára. Hafnarfí. Húsakynni fara batnandi. Mikið hefur verið byggt og lélegar íbúðir endurbættar. Braggaíbúðir eru ekki til í héraðinu. Héraðslæknir hef- ur skoðað nokkrar lélegar íbúðir á árinu, sem hafa verið endurbættar. Kópavogs. Þrifnaður sæmilegur, en nokkuð misjafn. Húsakynni víðast góð, sums staðar ágæt. Enn er þó víða búið í hálfgerðum húsum, jafnvel lélegum skúrum. Mjög mikið af húsum í bvgg- ingu. 5. Fatnaður og matargerð. Hvammstanga. Athyglisvert er og til fyrirmyndar, hve almennt kvenfólk hér hefur tekið upp þann sið að ganga i sokkabuxum, þegar kalt er að vetr- inum. Að öðru leyti er klæðaburður eins og áður. Ólafsfí. Fólk reynir að fylgja tízk- unni i fatnaði, og er þá oft ekki spurt um, hvað bezt henti. Segja má, að á borðum almennings nú sé oft hvers- dagslega matur, sem talinn var til veizlufanga fyrir hálfri öld. Nokkuð margir kaupstaðarbúar eiga kindur og eru sjálfum sér nógir með kjötmeti. Hér sem víða annars staðar ber tals- vert á óhóflegu sælgætisáti, einkum hjá börnum, samfara gosdrykkjaþambi. Akureyrar. Fólk gengur hér almennt vel til fara, og má segja, að um stöðug- ar framfarir sé að ræða í fatagerð. Mataræði er hér fjölbreytt og mikið um nýmeti og hraðfryst matvæli, en grænmeti er þó af mjög skornum skammti að vetrinum, en kartöflur nóg- ar, svo og nýmjólk og mjólkurafurðir. Grenivíkur. Fatnaður hlýrri en áður, og fólk frekar farið að klæða sig eftir veðráttu. Mataræði er með svipuðum hætti og áður. Þó er geymsla matarins önnur. Fá menn sér matarforða að haustinu og geyma hann frysían i frystiklefum. Súrmeti er mikið að hverfa. Seyðisfí. Hér sem annars staðar er fólk vel klætt. Kuldaúlpur eru aðal- skjólflíkurnar, jafnt sumar sem vetur, enda ekki alltaf mikill munur á vetr- ar- og sumarveðráttu. íslenzka ullin er lítið notuð í plögg eða nærfatnað nú orðið. Matargerð hefur tekið nokkrum breytingum síðustu árin, síðan hægt var að sækja daglega í matinn í matar- búðir og þá stundum hálftilbúinn mat. ísskápurinn hefur útrýmt salt- og súr- meti á heimilunum. Ekki er það þjóð- legt, hvað sem öðru líður. Síldar- neyzla mun vera dálitið að glæðast. Ég býst ekki við, að fólk yfirleitt vildi lifa eftir fyrirmælum Hippokratesar, þó að það ætti kost á, þ. e.: „Fæðan sé yður læknislyf og læknislyf yðar fæða“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.