Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 152

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 152
1959 150 — hafði verið mjög almenn árið áður. Almenningur hefur þvi sýnt mikinn áhuga á þessum heilsuvörnum. Ólafsfj. Frumbólusetning (kúabólu- setning) féll niður vegna farsótta (hlaupabólu og kikhósta). Barnaskóla- börn endurbólusett. 24 börn spraut- uð með triimmunol. Haldið áfram mænusóttarbólusetningu. Grenivíkur. Bólusett voru nokkur börn gegn mænusótt, mörg yngri börn gegn kikhósta, barnaveiki og stíf- krampa, og enn fremur fór fram bólu- setning gegn bólusótt, bæði frum- og endurbólusetning. Ekkert bar út af við bólusetninguna. Rreiðumýrar. Frumbólusetning féll niður að vorinu vegna inflúenzu- faraldurs, sem þá gekk. Endurbólu- sett var í sambandi við skólaskoðun að haustinu með góðum árangri. Lok- ið var mænusóttarbólusetningu á 34 manns. 95 börn voru bólusett gegn kikhósta, barnaveiki og stífkrampa. í því sambandi kom fyrir eitt tilfelli af meinsvörun í stærri stil, að þvi er ég álít. Var það á þriggja ára dreng, sem var nýlega kominn frá Rej’kja- vík og hafði að sögn aðstandenda verið bólusettur þar gegn þessum pest- um tvisvar, án þess að neitt óvenju- legt hefði skeð. Hann fékk strax, nokkrum tímum eftir innspýtingu á 1 cc af kikhósta-barnaveiki-stif- krampa-bóluefni (Burroughs Well- come & Co.), mikla bólgu kringum stungustaðinn á upphandlegg og í handholið þeim megin. Sú bólga rann þó öll af eftir ca. 2 sólarhringa. En hiti, sem samfara bólgunni í byrjun var um 39 gráður, hækkaði enn og hélzt milli 40 og 41 gráðu í viku- tima samfara smávegis adenitis colli og á 4. degi ákveðnum meningismus. Sjúklingurinn var sendur á F. S. A. og þaðan degi seinna á barnadeild Landsspitalans. Ég hef ekki fengið neina umsögn um hann þaðan, en frétt, að hitinn féll kritiskt eftir ca. sólarhringsdvöl þar. Drengurinn er síðan alveg heilbrigður, að því er virð- ist. Samkvæmt upplýsingum frá F. S. A. var diagn. barnadeildarinnar að- eins: Adenitis colli. Ég þykist full- viss, að hér hafi verið um meinsvör- un i einhverri mynd að ræða. Kópaskers. Öll börn voru bólusett gegn barnaveiki, kikhósta og stif- krampa. Enn fremur var bólusett gegn mænusótt og bólusótt. Þórshafnar. Öllum, sem þess óska, gefinn kostur á bólusetningu gegn mænusótt. Einnig eru öll börn bólu- sett gegn bólusótt, barnaveiki og kik- hósta, ef foreldrar koma með börn sín til læknis, en nokkur misbrestur vill vera á því, og einkum getur ver- ið erfitt að ná til barna í sveitunum. Seyðisfj. Kúabólusetning hefur ver- ið trössuð (af fólkinu) síðustu árin. Aftur á móti mikill áhugi fyrir mænu- sóttar- og kikhósta-ónæmisaðgerðum. 104 börn fengu „triple“-vaccine að haustinu vegna kikhóstafaraldurs. Um 25 fengu 3ju stungu við mænusóttar- bólusetningu. Á komandi vori er mein- ingin að frumbólusetja öll börn. Eskifj. Mjög fáir frumbólusettir við kúabólu. Mér þætti gott, ef landlæknir léti í Ijós (t. d. bréflega til mín), hvað hann leggur mikla áherzlu á, að þetta sé gert. Mér skilst, að þessar bólusetningar séu víðar trassaðar en hér. Endurbólusetning fermingar- barna fórst fyrir. Ég samdi um það við sóknarprestinn að bólusetja þau ekki fyrr en eftir ferminguna. Svo stóð á, að tvö árin á undan höfðu sum fermingarbörnin orðið svo veik eftir bólusetninguna, að við lá, að ekki væri hægt að ferma þau. Svo dróst þetta dag frá degi og varð ógerningur að lokum, þar eð börnin voru flest komin í vinnu annars staðar. All- mörg börn voru bólusett gegn barna- veiki, kikhósta og stífkrampa — allt í sömu sprautum. Engin skrá var gerð um þessar bólusetningar. Einna helzt mætti bera við önnum þessu til af- sökunar. Selfoss. Héraðslæknir framkvæmdi kúabólusetningu, þó að ekki hafi náðst til allra. Aðrar ónæmisaðgerðir voru framkvæmdar, eftir því sem um var beðið og við varð komið. Hafnarfj. Frumbólusett voru 59 börn, eða öll, sem leituðu slíkrar bólusetn- ingar. Endurbólusetning fór fram í öllum barnaskólum héraðsins. Bólan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.