Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 160

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 160
1959 — 158 (thrombus) í aðalgrein kransæðar og mun hafa valdið skyndilegum dauða mannsins. Hinn 30. ágúst fannst kona látin í rúmi sínu, og var grunur um, að henni hefði verið styttur aldur. í sam- ráði við landlækni og lögreglustjóra var likið sent til krufningar á Rann- sóknarstofu Háskólans. Reyndist hafa verið um kyrkingu að ræða. Sá, er verknaðinn framdi, var drukkinn. Akureyrar. Hinn 4. janúar 1959 fórst sjúkraflugvél og í henni 4 ungir menn á Vaðlaheiði, rétt sunnan svo nefnds Bíldsárskarðs. 3 mannanna voru rétt við flak flugvélarinnar, en hinn 4. ca. 190 metra frá flakinu. Mennirnir voru þessir: Karl, f. 27. sept. ’27. Höfuð og háls liksins mjög aflagað og höfuð- kúpan mölbrotin, einkum að framan- verðu. Hægri handleggur brotinn og mörg sár á handarbaki og fingrum h. handar. H. lærleggur brotinn og fleiri minna háttar áverkar annars staðar á líkinu. Dánarorsök laesio interna traumatica. Karl, f. 8. júní ’43. And- lit iíksins var nokkuð skaddað, ca. 3 cm langur skurður á vinstra gagn- auga rétt við hársrætur. Allmikil dæld í vinstri augabrún og niður vangann, er líklega stafar af höggi, en gæti þó að einhverju leyti hafa myndazt við það, að líkið hefði legið á einhverjum hörðum kanti og frosið þannig til. Þó virtist greinilega dæld í beinið á auga- brúninni, en brot fannst þó ekki þar utan frá skoðað. Mar og hrufl voru á v. augabrún og vinstra vanga. Hægri handleggur brotinn rétt ofan úlnliðs og rifið upp i hægri þumalgreip all- langt upp i vöðvana, en engin bein þar brotin. Dánarorsök: Laesio interna traumatica. Karl, f. 29. janúar ’38. Hefur sýnilega fengið mikið höfuð- högg, stórt sár framan á nefi og nef- beinið brotið. Blóðugur vökvi rann úr hægri hlust og benti til brots á höfuð- kúpubotni. Smásár á hægri kinn og marblettir og víða um enni og gagn- augu. Báðir lærleggir brotnir og hægri fótur mikið skaddaður, sár neðan og framan við innöklann og niður í ilina og liðhlaup og brot á ristarbeinum. Dánarorsök: Laesio interna trauma- tica. Karl, f. 26. sept. ’42. Mjög lítið sást á líkinu, sem var mikið frosið, einkum um höfuð og háls. Allstórt blóðhlaup (haematom) undir húð á enni. Skorið var í gegnum blóðhlaup- ið inn að beini, en ekki sáust beinbrot þarna. Lítilfjörlegt mar á neðri vör, en i munni voru 3 framtennur og vinstri augntönn brotnar, ásamt þynnu úr kjálkanum að utan og tungan tætt í sundur að framan. Hægri miðfram- tönn að ofan hafði einnig brotnað rétt við tannholdið. Litils háttar skrapsár voru á nokkrum hnúum vinstri hand- ar. Allir útlimir voru að sjá heilir og af þeim áverkum, sem á líkinu sáust, verður dánarorsök ekki ákveðin. — Drengur, f. 18. nóvember ’53. Lenti með fótinn i öxli milli dráttarvélar og sláttuvélar og fékk mikla áverka víða á líkamanum, meðal annars fractura cranii, sem mun hafa verið dánarorsökin. Karl, f. 7. júní ’12. Datt úr þungri vörubifreið, sem verið var að aka aftur á bak upp hól og lenti undir öðru framhjóli bif- reiðarinnar með þeim afleiðingum, að hann fékk brotin 3 rif hvorum megin og voru bæði lifur og lungu rifin af þeim þrýstingi, sem þungi bifreiðar- innar olli á brjóstkassa hins látna. Bæði hinn látni og bilstjórinn voru undir áhrifum áfengis. Dánarorsök: Laesio interna traumatica. Karl, f. 1. apríl ’37. Framdi sjálfsmorð með því að skjóta riffilkúlu gegnum hjart- að. Dánarorsök: Vulnera sclopetaria. Karl, f. 16. apríl ’78. Stóð á bryggju á Dalvík, er bíll bakkaði á hann með þeim afleiðingum, að hann datt ofan í bát, er þarna var við bryggjuna. Kom standandi niður og virtist ekki hafa neitt meitt sig, gekk heim, en fór að verða eitthvað slappur, er heim kom, og var þvi fluttur í Sjúkrahús Akureyrar, þar sem hann dó 2 dög- um eftir slysið. Við krufningu fannst ekki merki um heilablæðingu eða ann- að, er benti til dánarorsakar. 19. Húsdýrasjúkdómar. Djúpavíkur. Allmikið ber á doða i kúm, og drepur hann nokkrar, þrátt fyrir kalkinnspýtingar, sem tiðkast mjög. Eitthvað hefur borið á svo kall- aðri „súrheyseitrun“ í sauðfé. Pensilín
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.