Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 167

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 167
— 165 — 1959 II. Um sögu skurðlækninga á Norður- löndum segir fátt allt fram á 18. öld. Ber þó að halda á loft nafni Hrafns Sveinbjarnarsonar á Eyri í Arnarfirði (uppi um 1170—1213). í Læknatali Lárusar H. Blöndal og Vilmundar Jóns- sonar segir svo: „Er hann mestur og viðkunnastur læknir íslendinga á þjóð- veldistímanum og hinn eini norræni uiiðaldalæknir auk Hendriks Harpe- streng (i Hróarskeldu), sem skráður ev í hið mikla ævisagnarit lækna, Biographisches Leksikon der hervorra- Senden Árze aller Zeiten und Völker“. Lækniskunnáttu sína er Hrafn talinn Bafa haft úr lækningaritum Salerno- skólans. Var hann viðreistur mjög og er jafnvel talinn hafa komið til Salerno °g kynnzt þar lækningum af sjón og raun. Um þróun læknisfræðinnar á Norð- urlöndum er sama að segja og í Norð- urálfu almennt á fyrri öldum, að skurð- lækningar eru i höndum bartskera og feltskera allt fram í lok 18. aldar. Fyrsti skurðlækningaskóli Danmerk- Ur, Theatrum Anatomico-Chirurgicum, er stofnaður 1736, en þar er bartsker- uni veitt kennsla í skurðlækningum. Uyrsta skurðlæknadeild verður til við stofnun Det kongelige Frederiks Bospital 1757. Hið kunna Kirurgiska ukademi, sem hefur starfsemi sina ár- 1787, örvar mjög allar framfarir skurðlækninga í Danmörku. Eftir ^tjórnarbyltinguna frönsku sameinast jyrst kennsla í skurðlæknis- og lyf- Iseknisfræðuin, sem áður hafði ætíð verið aðskilin þar í landi. í Danmörku ?*' Kirurgiska akademiið lagt undir Háskólann árið 1842, og þá fyrst eru seknaefnum kenndar skurðlækningar °g lyflækningar, ásamt öðrum grein- uui læknisfræðinnar, við sörnu stofnun Þarlendis. , Pyrsta sjúkrahúsið í Noregi er byggt ! Bergen árið 1754, en Rikshospitalet *efur starfsemi sína árið 1826. Christ- 1» „^eiberg er skipaður prófessor þar 36. Er hann mjög þekktur skurð- æknir þeirra tíma. Meðal margra að- sem hann getur um og telur til ^oinda, eru aðgerðir við brjóstkrabba. unikvæmt því virðist trúlegt, að fyrst hafi slikar aðgerðir verið gerðar í Noregi á árunum kringum 1840. í Svíþjóð er Olof av Acrell (f. 1717) talinn faðir skurðlækninganna þar í landi. Hann er lærður sem feltskeri stundar síðan framhaldsnám viða er lendis i mörg ár, en kemur aftur til Svíþjóðar árið 1744. Fyrir hans áhrif er Serafimerlasarettet í Stokkhólmi opnað árið 1752. Eftir það kemur fyrst nokkur skriður á læknamenntun í Svíþjóð. Framfarir i skurðlækningum þarlendis hefjast þó fyrst að ráði eftir 1850. Þróun skurðlækninga hefst síðar í Finnlandi en annars staðar á Norður- löndum. Finnar telja Jakob August Estlander vera raunverulega fyrsta skurðlækni, sem kveður að i Finn- landi, en hann var prófessor í kirurgi við háskólann í Helsinki 1860— 1881. Blómaskeið það, sem læknisfræðin býr við á okkar tímum, hefur göngu sína með hinum mörgu uppgötvunum, sem fram komu um miðja síðustu öld. Til þeirra tíma má rekja vísindalega uppbyggingu meinafræðinnar, fund sýkla, sem skýrði fyrst raunverulegar orsakir sáraígerða, upphaf sótthreins- unar og sóttvarna. Svæfingar við að- gerðir hefjast rétt fyrir miðja 19. öld. Etersvæfing er fyrst framkvæmd 1846 af tannlækninum Morton og skurð- lækninum Warren í Bandaríkjunum, en klóróformsvæfing af kvensjúkdóma- lækninum Simpson í Edinborg árið eftir. Þótt margt fleira megi fram telja af afrekum síðustu aldar, eiga áðurnefnd- ar framfarir mestan þátt í þeirri gjör- byltingu, sem verður i þróun skurð- lækninga á síðara hluta 19. aldar og haldið hefur óslitið áfram til þessa dags. Hér hafa aðeins verið raktir nokkr- ir þættir í sögu skurðlæknisfræðinnar, enda ekki áformað á þessum vettvangi að gera henni fyllri skil en svo, að höfð verði nokkur hliðsjón af, þegar hér á eftir verður rætt um þróun þess- ara mála á íslandi. Mun þá verða getið þess, er eldri heimildir greina um krabbamein almennt hér á landi, en fyrst og fremst það, sem íslenzk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.