Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 170

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 170
19S9 — 168 í munni eða í koki, og um hina hef- ur víst engum samtiðarmanna þeirra komið til hugar að sjúkdómur þeirra væri krabbamein.“ Síðan skýrir Sigurjón frá því, að hinn fyrsti, sem getið sé um i Annál- um, að dáið hafi úr átumeini, hafi verið Daði Guðmundsson i Snóksdal. Segir, að hann hafi dáið úr átumeini i andliti árið 1560. Þá stendur i nefnd- um kafla: „Tveggja kvenna geta Annál- ar, sem önduðust úr meinsemdum í brjósti, sem líklegast hafa verið krabbamein. Um aðra þeirra er getið í Skarðsárannál á þessa leið árið 1625: „... andaðist sú sæmdarkvinna Ragn- heiður Sigurðardóttir í Glaumbæ 4. í jólum í brjóstmeini." Frá hinni er sagt i Vallaannál. Er hún að vísu alþýðu- kona, en um hana er þarna rofin þögn- in, sem annars ríkir um banamein alþýðufólks, vegna þess að hún var móðir systra tveggja í Yestmannaeyj- um, er sakaðar voru um morð. Hún hét Guðrún og dó vorið 1694 af brjóst- meini illu og óvenjulegu, er sagt var, að hún hefði fengið snögglega. Sjálf- sagt er þarna miðað við það, er mein- ið tók að valda vanlíðan og þrautum, en það hefur verið byrjað löngu fyrr“. Séra Þorkell Arngrimsson í Görð- um á Álftanesi, sem uppi var 1629— 1677, er talinn fyrstur lærður læknir hér á landi, e. t. v. að frátöldum Hrafni Sveinbjarnarsyni, sem áður er getið. Um Þorkel og lækningar hans hefur fyrrv. landlæknir, dr. med. Vilmund- ur Jónsson, ritað merka bók, en til hennar hefur áður verið vitnað í inn- gangi þessum. 1 bók þessari er vafa- laust merkilegasta yfirlit, sem ritað hefur verið á íslenzka tungu, um sögu- legan aðdraganda að þróun læknamála í Norðurálfu. Varpar hún skýru ljósi yfir þessi efni á dögum séra Þorkels og fyrir hans tíð. í „Lækningum“ (Curationes) séra Þorkels, sem eru 119 talsins, er getið um einn sjúkling með krabbamein í vélindi. Virðist sú grein- ing nokkuð áreiðanleg. Auk þess er nokkur grunsemd um, að tveir sjúk- lingar hafi haft krabbamein í maga, þótt sönnur verði eigi á færðar. Verð- ur hér ekki rakin nánari lýsing á þess- um sjúklingum, heldur visað til bók- ar Vilmundar um þessi efni. IV. Fyrsta regluleg skipan heilbrigðis- mála hér á landi hefst með stofnun landlæknisembættisins árið 1760. Hef- ur fyrsti landlæknirinn, Bjarni Páls- son, fengið staðgóða menntun í læknis- fræði á þeirra tíma mælikvarða. Skip- aði Bjarni þetta embætti í alls 16 ár, eða þar til hann lézt árið 1779. Um nám hans, starf og ævi eru til mjög góðar heimildir, en þær eru ævisaga hans, rituð af tengdasyni hans, Sveini lækni Pálssyni, enn fremur bréfabæk- ur embættis hans, sem varðveittar eru í Þjóðskjalasafni. Á einum stað i ævi- sögu Bjarna Pálssonar segir á þessa leið: „Lækningamáti hans sést bezt af dagbókunum við Landphysicatið, en af hinum stærri Operationum vita menn hann hefur gjört þessar: Tre- panatio Cranii, Tracheoraphia, Exstir- patio Cancri faciei, Amputatio mam- mae cancrosae, Paracentesis abdom- inis, Op. fistulae ani completae, Cast- ratio, Punctura & sectio hydroceles, Exstirpatio polypi uteri, Sectio aneur- ism. vero, Amputatio Extremitatum og kannski ennþá fleiri, og sérlega er við- brugðið heppni hans og vitsmunum við jóðsjúkar konur. Lét hann oftast það fólk, sem út varð að standa þvílík- ar töluverðar Operationir, taka prests- fund áður og hafði votta við, þegar upp á líf og dauða var að tefla“. Skrif Sveins læknis Pálssonar verða að teljast áreiðanlegar heimildir uxn starf Bjarna Pálssonar, þótt aldrei hafi þeir tengdafeðgar verið samvistum. Eftir því sem hér er upp talið af að- gerðum, sem Bjarni Pálsson á að hafa gert, hafa þær verið furðu margar. í bréfabókum landlæknisembættis- ins frá tíma Bjarna Pálssonar hefur ekki tekizt að finna lýsingu á aðgerð- um við brjóstkrabba og þvi ekki vitað, hvernig hann hefur framkvæmt þser né hve oft, og ekki er heldur hægt að vita neitt um afdrif þeirra sjúklinga hans. Vilmundur landlæknir Jónsson hef-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.