Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 171

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 171
— 169 — 1959 ur góðfúslega leyft mér að birta eft- irfarandi upplýsingar úr handriti sínu „Læknakennsla á íslandi“. Segir þar frá bréfaskiptum Magnúsar læknis Guðmundssonar (1738—1786) og Bjarna landlæknis Pálssonar. Magnús er fyrstur þeirra fjögurra lækna, sem nema hjá Bjarna landlækni °g ljúka prófi. Er það hinn 20. júli 1763. Hann er skipaður fjórðungs- læknir í Norðlendingafjórðungi 1766 ug situr fyrst í Arnarnesi við Eyja- fjörð. Þaðan ritar hann bréf til Bjarna 28. marz 1768 og biður hann ráða um meðferð á konu einni þar í sýslu, „sem undanfarin 4 á 5 ár hefur haft Íítið brisber i hægra brjósti, en nú i vetur hefur aukizt, bólgnað með nokkrum verk og áður ég til vissi, var í stungið. Síðan var ég til kallaður og appliceradi digestiva, nulla effectu ... Og enn nú, sé exstirpatio fyrirtekin, kostar það sikkert líf konunnar“. Bjarni svarar bréfi þessu og segir honum álit sitt á meðferð á brjóst- krabba. Er bréf þetta mjög fróðlegt °g segir margt, sem mundi vera talin góð latína enn í dag. Samkvæmt frá- sögn Vilmundar landlæknis er bréfið gott dæmi um kennslu Bjarna Páls- sonar. Er hér aðeins getið fárra atriða úr þvi. Bjarni telur það hið mesta glappa- skot, að skorið hafi verið í brjóstið, sem aðeins geri illt verra: „fyrir þvi hafi sá minni þökk, sem svo frivole °g inscite institueraði þessa opera- tion, og er yður sem öðrum condoler- andi að verða að taka soddan glappa- tega frágengin rök, sem jafnvel engin úrifa hreinsar síðan“. Siðar í bréfinu segir í ráðum um meðferð: „1. Sé glandula axillaris mjög svo inntekin, jafnvel orðin scirrhosa, njálpar ekki exstirpatio. 2- Sé mamma immobiliter adhærens 'Uusculo pectorali, er operatio að sónnu ekki impossibilis, heldur cru- enta & difficilis. 3. Séu vires patientis valde pros- jratæ, er það þá aðeins gjörandi, að nún með fullu viti og parrhesia vilji nndir líf og dauða ieggja sig undir °Perationina.“ Og loks „... menn vita af mörgum experimentis, að guð og góð lukka með umhyggjusamlegri að- gætni hefur þvilíkum konuin per operationem skenkt lífið“. Eftir bréfinu í heild að dæma hefur ekki skort á kunnáttu Bjarna land- læknis um brjóstkrabba og meðferð við honum. Þótt Sveinn læknir Pálsson hafi rit- að mjög mikið um ferðir sínar hér á landi og þar sé víða minnzt á ýmsa sjúklinga, sem urðu á vegi hans á þeim ferðum, getur hann ekki um sjúklinga með brjóstkrabba. í dagbók sinni árið 1792 segir Sveinn svo á einum stað: „Hinn 11. april fann ég Staphylinus maxillosus (jötunuxi), sem er óvana- lega snemmt, þar sem hann kemur venjulega ekki i ljós fyrr en í júní, flýgur um aðeins í júlí og ágúst. Alþýða manna er hrædd við skordýr þetta og telur það eitrað. Sagt er, að það lækni bæði krabbamein (cancer occultus) á byrjunarstigi og hina svo nefndu heimakomu (rosen), ef teknir eru nokkrir lifandi jötunuxar og lagðir við nakið hörundið“. Á öðrum stað segir Sveinn svo í dagbók sinni sama ár. Er hann þá á ferð í Skagafirði: „Annars bar ekkert frásagnarvert til tíðinda, nema til min kom sjúklingur með lokað krabba- mein (cancer occlusus) undir hægra kjálkabarðinu. Fjórðungslæknirinn (þ. e. Jón Pétursson) hafði i fyrstu haldið, að þetta væri æxli, og skorið í það án þess nokkurt gagn væri að. Annar maður var þá nýlega dáinn úr sama sjúkdómi lengra fram i Skagafirði“. Þetta eru þeir einu sjúklingar með krabbamein, sem hann getur um í skrifum sínum. Árið 1789 ritar Sveinn í rit Lær- dómslistafélagsins „Registur yfir is- lenzk sjúkdómanöfn“, en þá er hann við nám í Kaupmannahöfn. Um krabbamein stendur svo: „Áta, átu- mein, jötu- eða jetukaun (carcinoma, cancer) nefnist og svo krabbi og krabbamein af þeim mörgu vognögl- um og krókóttu holum, sem ná út i holdið frá sjálfu höfuðfárinu, etur mein þetta og fortærir bæði inum hörðu sem blautu pörtum likamans, 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.