Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 173

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 173
— 171 1959 fyrr en nærliggjandi kirtlar hafa inn- sogið eitur meinsins, og það þá ólækn- andi, nema kannski með hinni áður nefndu sultarlækning“. Aðurnefndar lýsingar Sveins Páls- sonar á krabbameini varpa skýru ljósi á skoðanir lækna þeirra tima á þess- um sjúkdómi. Hann vill sjálfur ekki afneita með öllu gömlum skottulækn- ingum á krabbameini, eins og ofar er lýst, en eins og fram kemur, hefur honum verið vel kunnugt um, að unnt sé að nema brjóst burtu við brjóstkrabba (sbr. einnig áðurnefnda frásögn hans af Bjarna Pálssyni, tengdaföður sinum). Við þessar lýsingar Sveins læknis er fróðlegt að bera saman, það sem segir í bókinni íslenzkir þjóðhættir eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafna- gili (þriðja útgáfa 1961). í kafla bók- arinnar um heilsufar og lækningar segir svo á bls. 327: „Krabbamein koma af því, að lifandi krabbi er gróinn fastur í holdinu, og segja sumir, að hann deyi ekki fyrr en einum eða tveimur dögum eftir að manneskjan er dáin“. Siðan er minnzt á ýmis gömul „ráð“ við krabba, en athygbsvert er, hve líkt er hér lýst og 1 bók I. Reicbborn-Kjenneruds. Meðal annars stendur svo: „Geitatað, soðið saman við vín, drepur krabba i brjósl- Um kvenna. Areiðanlegt meðal til að verjast þvi aÖ fá krabba er að gleypa lifandi marfló“. 1 formála að þessari útgáfu af ís- lenzkum þjóðháttum segir prófessor Einar Ólafur Sveinsson: „Fræðigildi bókarinnar var auðvitað mest um háttu °g menningu 18. og 19. aldar“. Jón Pétursson er fjórðungslæknir eftir Magnús lækni Guðmundsson 1 Norðlendingafjórðungi 1775—1801. Pitar hann Lækningabók fyrir almúga, sem eftir dauða hans er yfirlesin, auk- og endurbætt af Jóni Thorsteinsen 'andlækni og Sveini lækni Pálssyni og fiefin út í Kaupmannahöfn árið 1834. 1 bókinni er kafli um krabbamein. bvipar lýsingum hans mjög til þess, Sveinn Pálsson hafði áður lýst í ‘dum Lærdómslistafélagsins. Segir svo á bls. 174: „... Átumein eða svo nefnt krabbamein ... er meðal hinna verstu fára. ... Þau hafa trauð- lega læknuð verið til skamms tima. Ég veit, að ýmsir landsmanna minna láta sér um munn fara, þeir hafi þar og þar læknað krabba, en vita þó alls ekki, hvað krabbamein er“. Um aðgerðir ræðir hann ekki i bók þessari. V. Enski læknirinn Henry Holland ferðast um hér á landi i nokkra mán- uði sumarið 1810, ásamt Sir G. S. Mackenzie. Ritar hann síðan doktors- rit árið eftir um sjúkdóma á íslandi (Dissertatio medica inauguralis de Morbis Islandiæ, Edinborg 1811). Enn fremur birtist sama ár sem við- auki við ferðabók Mackenzies (Travels in the Island of Iceland, Edinborg 1811) ritgerð eftir Holland sama efnis. Auk eigin athugana Hollands, en hann leit á marga sjúklinga á ferðum sínum, hefur hann byggt rit sitt að miklu leyti á upplýsingum frá Klog landlækni og þeim læknum, er hann hittir á leið sinni. Þótt margt fróðlegt sé ritað um sjúk- dóma hér á landi, er þar hvergi minnzt á krabbamein, en mest ræðir hann um holdsveiki, skyrbjúg og ginklofann i Vestmannaeyjum. Séra Jón Jónsson að Stærra-Árskógi og síðar Grenjaðarstað, sem uppi var 1772—1866, er talinn með í Læknatali Lárusar H. Blöndal og Vil- mundar Jónssonar. Þar segir svo: „Fékk lækningaleyfi 1812 hjá Tómasi landlækni Klog og síðan konungsleyfi 28. júní 1816 til þess að stunda lækn- ingar i Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýsl- um, gegn því skilyrði, að hann héldi dagbækur yfir lækningar sínar og sendi landlækni árlegan útdrátt úr þeim. Eru dagbækurnar enn til (Lbs. 2241—2247 8VO)“. Dagbækur hans, sem til eru á Landsbókasafninu, ná yfir árin 1818—1821, 1823, 1824, 1827, 1829 og 1831. Getur hann margra sjúkdóma í dagbókum þessum og þeirra ráða, sem hann hefur við þeim haft. í dag- bókum árið 1822 segir svo í kafla, sem hann nefnir Phymata: „Ein kona í Norðursýslu dó ólæknanleg úr brjósl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.