Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 178

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 178
1959 — 176 — ið 1880 birtir Jónas Jónassen héraðs- læknir, siðar landlæknir, skýrslu um sjúklinga á sjúkrahúsinu í Reykjavik frá 6. okt. 1868 til 6. okt. 1879. Sjúkra- hús þetta var hið fyrsta hér á landi1). Hófst starfsemi þess árið 1866, þar sem nú stendur Herkastalinn. Var það starfrækt til ársins 1884. Skýrsla þessi er mjög stutt og sjúkdómar lítt sund- urgreindir þar. Þó er getið um nokkur átumein, en oftast er þó eklci greint frá, hvar i líkamanum þau voru. Á þessu timabili er getið alls um 5 konur með átumein í brjóstkirtli, þar af dó ein í sjúkrahúsinu. (Sennilega eru áður taldir sjúklingar Hjaltalíns árin 1866 og 1868 meðal þeirra). Enn frem- ur er getið um 4 konur með bólgu í brjósti og eina með sull í brjóstkirtli. í athugasemdum í lok skýrslunnar er þess getið um meira háttar skurðað- gerðir, að einnig hafi verið skorin átu- mein úr brjósti, en ekki hve oft eða annað um það talað. Fjöldi sjúklinga þeirra, sem liggja á sjúkrahúsinu þetta tímabil, var frá 30 og allt að 76 sjúk- lingar árlega. í ísafold (15. árg. 10. tbl. síðu 37) birtir Jónas Jónassen aftur skýrslu um sjúklinga á sjúkrahúsinu í Reykjavík 1884—1887. Hann getur þess, að 1. okt. 1884 hafi verið byrjað að taka á móti sjúklingum i hinu nýbyggða sjúkrahúsi bæjarins (við Spitalastíg). Er það starfrækt til ársins 1902, eða þangað til St. Jósefsspítali á Landa- koti tekur til starfa. Til ársloka 1881 eru innlagðir 4 sjúklingar, árið 1855 44, árið 1886 38 og árið 1887 34 sjúk- lingar. Flestir sjúklingar á einum degi á sjúkraliúsinu eru 9 talsins. Engar sjúkdómsgreiningar fylgja þessari stuttu skýrslu, sem þó munu einu heimildir, sem til eru frá þessu sjúkra- húsi. í lok skýrslunnar segir: „Komið hefur það fyrir, að skipt hefur það mánuðum, svo enginn sjúklingur hefur bætzt við“. í Þjóðskjalasafni er til að minnsta 1) Eru þá ekki taldir holdsveikraspítalarn- ir gömlu, sem voru 4 talsins. Bjarni land- læknir Pálsson mun einnig hafa rekið sjúkra- skýli við Nesstofu um nokkurra ára skeið, (sbr. handrit Vilmundar landlæknis Jóns- sonar: Forsaga íslenzkra sjúkrahúsa). kosti nokkur hluti af sjúkradagbókum (journölum) Jónassens um þá sjúkl- inga, sem á áðurnefndum sjúkrahús- um hafa legið. Verður nú getið þess úr sjúkradagbókum þessum, sem við kemur æxlum i brjóstum. Árið 1870, 14. júlí, er lögð inn á sjúkrahúsið Sólveig Jónsdóttir frá Nýjabæ, Vogum, gift kona, 31 árs. 1 sjúkraskrá stendur: „Moder til 3 Börn, hvor af hun har givet det sidste Die i V2 ár. For omtrent 3 Dage siden, mærkede hun en lille Svulst í det höjre Bryst, som var uden Smerte, men som viste sig at være sammenvokset med Huden og man troede derfor rigtigst at exstirpere den straks. Dette blev gjort i dag og Sáret er forbundet med oleum carbolicum cum oleo lini coct. og acid. carbolic. Da Konen nu for övrigt befinder sig vel og er fuldkommen rask, udskrives hun igen fra Hospitalet for at fölge hjem med sin Mand.“ Kona þessi dó 13. sept. 1894, þá 54 ára, en dánarorsakar ekki getið i ministerialbók. Árið 1871, 27. ágúst—15. sept., ligg- ur á sjúkrahúsinu Margrét Eyjólfsdótt- ir, 39 ára. Diagnosis: „Tumor mammae (cancer)“. í sjúkraskrá stendur aðeins: „Þessi kona hefur haft cancer mam- mae, og er hann næstum . . .“ (annað stendur ekki skráð, en konan deyr 15. sept. í sjúkrahúsinu). Nú kemur að þeim sjúklingi, sem beztar upplýsingar hafa fengizt um úr fórum Jónassens landlæknis, en það var Guðrún Árnadóttir, 50 ára, gift kona frá Víkingavatni í Þingeyjar- sýslu. Hún er innlögð 27. júlí—24. sept. 1880. Diagnosis: Tumor cancrosus mammae et axillae. í sjúkraskrá stend- ur svo: „Hún hefur i 2 ár orðið vör við þessa meinsemd, sem byrjaði í vinstra brjósti sem afar litið ber, sem siðan hefur vaxið og það einkum í vetur- í axilla er lika bólginn eitill. Hún het- ur haft stingi og verki í bólgunni, sem er hörð og mjög mobil í brjóstinu og ekki gróin við húðina, engin sérleg eymsli eru, þótt á þessu sé tekið. Exstirpatio, bæði af tumor mammae & axillae. Assist. af dr. Amtiel fra Dupleix (væntanl. franskt herskip, þa hér statt). ... Davíð og Þórður (en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.