Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 179

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 179
— 177 — 1959 það munu vera Davíð Sch. Thorsteins- son og Þórður Thoroddsen læknar, en þeir voru þá að ljúka námi). Nokkur hæmorrhagi úr sárinu, sem þó stöðv- aðist við Charpi (en það var táið lín, sem talsvert var notað við aðgerðir og sáraumbúnað af þeirra tíma skurð- laeknum) rak (röku?) i alkohol(i), og 2 smá ligaturum. 28. júlí uppköst eftir chloroform, 30. júli betri, feberlaus. 31- júlí góð. Sárin gróa vel. Ekki leið a löngu, áður en utar í brjóstinu fór að myndast eitill og eins í kringum það parti, sem skorið var í axilla. Þess- lr eitlar hafa vaxið talsvert, og hún hefur sömu stingi og verki i brjóstinu núna eins og hún hafði, áður en hún var skorin. Svo án efa vex þetta aftur. Hörundið yfir eitlinum á brjóstinu er nokkuð bláleitt „sindstemningen ned- trykt“, eins og von er til. Hún er mjög hjartveik. Hún hefur reynt joð-kalium salva og joð-kalium innvortis, en frustra“. Loks er þess getið, að hún hafi verið send af sjúkrahúsinu 24. sePt. 1880 (með Arcturusi, sem þá var strandferðaskip hér við land). Dó hún heima 24. des. 1880 úr brjóstkrabba skv. ministerialbók. Loks er getið um eina konu, Gróu 'tagnúsdóttur (aldur vantar), sem mnlögð var 21. marz 1889. Diagnosis: >>Tumor mammae ext. (cancer)“. Sama < ag er gerð exstirpatio, en ekkert frek- nra stendur skráð í sjúkraskrá. Gróa Pessi bjó að Melstað, Bráðræðisholli tdóttir hennar fékk síðar ca. oris og dótturdóttir ca. mammae 1955), og dó hun úr ca. mammae recidivans IV2 ári eftir að Jónassen gerði aðgerðina. Pyrstur lækna á íslandi, sem fulla ^rmenntun hefur í handlæknisfræði , háskólaprófi loknu, er Scliierbeck tandlæknir (1847—1911). Hann er s'ipaður í það embætti 3. jan. 1883 gegnir því i full 12 ár eða til árs- lns 1895. Einu heimildir, sem fundizt hafa un: sknrðaðgerðir hans hér á landi, skv. jTPtýsingum Vilmundar landlæknis ^ onssonar, eru þær, sem hér er vitnað Schierbeck landlæknir ritar grein í "ospitals-Tidende (Kbh. 1884, II. Dlndi nr. 27, síðu 673), „Bidrag til Islands Nosografi“. Gefur hann yfirlit yfir sjúkdóma þá, er hann hafði til meðferðar árið 1883. Lyflæknissjúkdómar alls 587, en handlæknissjúkdómar alls 363. Sjúkdómaflokkar eru margir taldir. Aleðal handlæknissjúkdóma er tumor mammae (navnlig cancer) hjá einni konu. Enn fremur birtir hann töflu yfir allar aðgerðir sínar árið 1883, alls 64, en ckki er þar getið neinnar að- gerðar við brjóstkrabba, en einnar „incisio abscessus mammae“. í ísafold XX. árg. 1893, síðu 186, ritar Scliierbeck landlæknir grein til þess að mótmæla þeirri hugmynd, sem fram hafði komið, um að leggja lækna- skólann niður. Segir hann m. a. verklega kennslu við skólann alls ekki vera svo litla. „Það hefur heldur ekki verið neinn hörgull á meira háttar og oft og tíð- um mjög erfiðum „operationum“, er lærisveinar hafa verið látnir taka þátt í, svo að lærisveinar læknaskólans í Iteykjavík hafa að þvi leyti fengið betri tilsögn en nokkurs staðar annars stað- ar ...“. Telur hann síðan nokkra sjúk- linga á spitalanum, sem aðgerðir hafi verið gerðar á. Meðal þeirra er þó ekki getið brjóstkrabba. Það sem hér á undan hefur verið rætt um sjúklinga með krabbamein í brjósti hér á landi, er allt, sem mér hefur tekizt að finna úr eldri heimild- um um þessi efni fram til ársins 1891, en siðan hafa heilbrigðisskýrslur ver- ið gefnar út. Má þó vera, að enn megi við þessa upptalningu bæta, en vart má búazt við, að það verði mikið að vöxtum. í Þjóðskjalasafninu er nú sam- ankomið skjalasafn landlæknisem- bættisins frá stofnun þess og fram á siðustu ár. Væntanlega mundi þar helzt að finna upplýsingar til viðbót- ar, vafalaust þó litið hvað krabba- mein snertir, ef miðað er við eftir- tekjur við lestur á Heilbrigðisskýrsl- um árin 1891 til 1910, sem minnzt er á hér á eftir. VII. í töflu I er sýnt það, sem í Heil- brigðisskýrslum er talið af sjúklingum með krabbamein árin 1891—1910. 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.