Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 182

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 182
1959 180 — síðarnefndu 5 með brjóstkrabba. Eru þær frá eftirfarandi læknum: Guð- mundi Magnússyni, Reykjavík, 2, (væntanlega þeir sjúklingar, sem i töflu II eru nefndir 1907, en aldur þeirra er sá sami), Halldór Gunnlaugs- son, Vestmannaeyjum telur 1 sjúkling, Ólafur Finsen, Skipaskaga, 1, og Davíð Sch. Thorsteinsson getur eins sjúklings með brjóstkrabba. íbúafjöldi landsins 1907 er 82.777, og þvi 2,8 krabbasjúklingar pr. 10.000 íbúa. Við talningu i Danmörku hins vegar 4,3 pr. 10.000. Getur Guðmundur landlæknir þess, að ekki muni mis- munur vera svo mikill, þvi að margir sjúklingar í afskekktum héruðum komi ekki til læknis fyrr en langt leiddir, en i Danmörku komi flestir til læknis miklu fyrr. í greininni er enn fremur getið allra greininga hinna krabbasjúklinganna, dreifingu þeirra eftir héruðum, og samanburður gerður á fjölda hér og í mörgum öðrum löndum Evrópu. Verð- ur það ekki rakið nánara hér. VIII. Þótt talsvert hafi verið gert að skurð- aðgerðum hér á landi á síðara hluta 19. aldar, eru aðstæður yfirleitt slæm- ar, sjúkrahús litil og fá og vanbúin tækjum. Það verða því að teljast alger þáttaskil í skurðlækningum þessa lands, þegar St. Jósefsspitalinn að Landakoti er tekinn i notkun síðla hausts 1902. Við það skapast mjög bættar aðstæður. Hinn mæti skurð- læknir Guðmundur Magnússon, síðar prófessor, verður fyrsti læknir við sjúkrahúsið. Eru til i Landsbókasafni allar sjúkraskrár (eða því sem næst) sjúklinga þeirra, sem hann hafði til meðferðar á sjúkrahúsinu, allt þar til hann dó árið 1924. Bera sjúkraskrár þessar með sér, hvílíka nákvæmni og alúð hann lagði við starf sitt, svo sem vitað er. Er hér birtur kafli úr fyrstu sjúkraskrá yfir sjúkling með krabba- mein í brjósti, sem hann gerir aðgerð á. Sjúklingur þessi er 47 ára gömul ekkja austan úr Ölfusi, sem er lögð inn á St. Jósefsspítala 18. okt. 1902. Er hún áttundi sjúklingurinn, sem kemur á spitalann, eftir að hann er tekinn í notkun. í sjúkraskránni segir m. a.: „í sumar tók sjúklingur eftir herzli í vinstra brjósti, og var það á stærð við stórt kríuegg, og var vartan dregin inn. Herzli þetta var alveg eymslalaust, en nú síðan hún fór að veita því vel eftirtekt, hefur hún orðið vör við smá verkjakippi utan til í brjóstinu. Önn- ur óþægindi hefur hún ei orðið vör við og kveðst ei hafa horazt. Hún var spurð nákvæmlega um öll liffæri, og eigi komu fleiri lasleikamerki í ljós. Obj.: Sjúklingur er há og grönn, eigi kakektisk, en dálítið anæmisk. í vinstra brjósti er harður (ekki fluktuerandi), eymslalaus tumor á stærð við tvíböku. Tumor þessi er dálítið fast bundinn við papilla og areola og papilla dreg- in dálitið til baka. Ekki er tumor þessi bundinn fast við pectoralis major. Ekki er hægt að ýta tumor þessum til að mun inni í brjóstinu. Húðin yfir hefur eðlilegan hörundslit, en vinstra brjóstið er ei eins sítt og hægra brjóst- ið og lægra, ber á papilla vinstra meg'- in. í vinstra handkrika eru 4 stórir indolent kirtlar. Kirtlarnir í hægra handkrika eru sömuleiðis finnanlegir en ei stórir. Báðum megin fyrir ofan clavicula finnast kirtlar, og eru þeir jafnstórir báðum megin. 20. okt., kl. 4 e.h., var gerð operation, ablatio mammae i chloroform-narkose. Ovoler skurður, er var lengdur út i handkrika, var gerður, og var skurð- urinn ca. 4 centimetra frá papilla bæði ofan og neðan, og var þannig skinn ofan á brjóstinu, er það var tekið burt, ca. 11 cm á lengd, en 8 cm á breidd, og var papilla í miðju. Brjóstinu fylgdi og fascia, hluti af pectoralis major, er var fastur við það og skorinn fra fasciunni, er brjóstið var losað. Gegn- um skurð þann, er lengdur var út i handkrikann, voru losaðir stumt eftir megni kirtlarnir þar, en skorið það sem ei náðist stumt. Við operation þessa var bundið fyrir æðarnar, jafn* óðum og þær spýttu. Þegar brjóstið var skoðað, sást, að fascia pectoralis var vaxin fast við það og krabbanafh sýnileg'ur gegnum fasciuna ca. lý" eyringsstór. Sakir þess að svo mikið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.