Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 184

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 184
1959 — 182 var tekið burt af skinni, var mjög örð- ugt að adaptera rendurnar, og var sutura sett langt út í til að teygja sam- an rendurnar. Sutura continuata var viðhöfð úr handkrika og miðja vegu með catgut. Þar sem lægst var, var skorið gat fyrir drenrör og drenerað. Frá þvi miðja vegu var sett sutura nodosa með fishgut, síðan var þvegið vel og lagðar á sterilar umbúðir.“ Sjúklingur var brautskráður 6. nóv. Var sárið þá að mestu gróið og líðan góð. Árið eftir, 3. júlí, er hún lögð inn á sjúkrahúsið aftur með cancer mammae recidivans. Gerði Guðmund- ur Magnússon exstirpatio á meinsemd- inni. Dó konan síðan heima ári síðar úr meinvörpum. Samkvæmt sjúklingatali Landakots- spítala lágu þar alls 10 sjúklingar með brjóstkrabba árin 1902—1910. Nánari upplýsingar um þá sjúklinga, aldur, aðgerðir og afdrif má sjá í eftirfar- andi töflu: Hjá engum af þeim sjúklingum, sem í töflunni er getið eða áður taldir, hafa verið tekin sýni til smásjárrann- sókna, því að slikar rannsóknir hefj- ast ekki hér á landi fyrr en árið 1916. Fyrir þann tíma munu örsjaldan hafa verið send sýni til Kaupmannahafnar. Um staðfestingu á réttri sjúkdóms- greiningu er því ekki að ræða fyrir þann tíma. IX. Við athugun á þeim heimildum, sem raktar hafa verið í grein þessari, kem- ur i ljós, að engin tök munu vera á því að fá sanna vitneskju um tiðni brjóstkrabba á íslandi frá upphafi og til ársins 1911. Sama gegnir um krabbamein yfir- leitt. Svo augljóst er það, að öll slík talning hlýtur að verða ónákvæm vegna skorts á glöggum heimildum um bæði fjölda sjúklinga og staðfestingu á réttri sjúkdómsgreiningu. Er því enga niðurstöðu hægt að draga, sem byggja má tölulega útreikn- inga á, miðað við aðra sjúkdóma né fjölda íbúa landsins á hverju timabili. Verður því ekki hér gerð tilraun til að drag'a neinar ályktanir í þá átt. Tala sjúklinga þeirra, sem áður hef- ur verið getið i grein þessari, er á þessa leið: Fyrir 1890 ...................... 29 Samkv. Heilbrigðisskýrslum 1891— 1910 ............................ 53 Samkv. öðrum heimildum (ekki meðal áður talinna) árið 1891— 1910 ............................ 10 Alls 92 í grein þessari er ekki áformað að ræða um krabbamein í brjósti hér á landi lengur en til ársins 1911. Er nú langt komið rannsóknum á heimildum um alla sjúklinga með sjúkdóm þenn- an árin 1911—1955, meðferð þeirra og afdrifum. Munu þær niðurstöður vænt- anlega verða birtar á öðrum vettvangi síðar. Helztu heimildarrit: Alinanak Hins íslenzka Þjóðvinafélags 1875 og síðan, Kaupmannahöfn og Reykjavík. Annálar 1400—1800, Revkjavik 1922— 1961. Ari Arason: Dagbók yfir lækningar. Lbs. 1208,4to. Ársskýrslur landlæknis og héraðs- lækna i skjalasafni landlæknis í Þjóðskjalasafni, einkum 1840—1890. Beretning om Den Almindelige danske Lægeforenings Cancerkomités Virk- somhed 1910—1911, Kaupmanna- höfn 1912. Biskupasögur Jóns prófasts Halldórs- sonar. Sögufélagsrit II, Reykjavík 1903—1915. Bjarni Jónsson: Tumores maligni á Landakotsspítala á árunum 1908— 1935. Læknablaðið 1937, XXIII. 1. tbl. Bréfasafn landlæknisembættisins (i Þjóðskjalasafni), einkum 1760—1779 og 1907—1909. Dánarskýrslur presta og dánarvottorð Hagstofunnar. Finnur Jónsson (prófessor): Læge- kunsten i den nordiske Oldtid. Kaupmannahöfn 1912. Guðmundur Hannesson: Úr skýrslu Jóseps læknis Skaptasonar til heil- brigðisráðsins 1853. Læknablaðio 1927, XIII. árg., 3. tbl.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.