Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 193
— 191 —
1959
Niðurstaða: Diffust létt abnormalt
EEG. Atrofia cerebri? Seq. encep-
balitidis?“
I málinu liggur fyrir læknisvottorð
• ■ •, sérfræðings í taugasjúkdómum,
dags. 3. desember 1957, svohljóðandi:
»,Ég hef skoðað B. H.-son og ekki
fundið neitt obj. neurol. Augnskoðun
var eðlil. Rtg. af cran. eðlil.
Electroencephalografi var létt ab-
norm og gat bent á atrofia cerebri.
Lcftencephalografi sýndi talsverða
beilarýrnun, einkum vinstra megin.
Það er því um að ræða posttrauma-
tiska atrofia cerebri og sennilega post-
traumatiska epilepsy.
Það er bezt að gefa honum phenan-
jpin 0,1 kvöld og morgna og ev. svo-
‘itið phenemal, ef hitt ekki nægir. Það
er stundum talað um að gefa stóra
skammta af B-12 við svona atrofium,
en ég efast um, að nokkurt gagn sé
að því.“
Röntgenmyndir voru teknar af
stefnanda á Röntgendeild Landspital-
ans, 0g liggja þær frammi í málinu.
'ottorð deildarinnar, sem er óundir-
ritað, hljóðar svo:
oEncephalografi. 3/12 ’57.
.Gjörð var encephalografi, og fæst
goð fylling á ventricel-kerfinu. Það
'urðist vera greinileg útvíkkun á v.
ventriculus. En ekki er sjáanleg nein
eviation né önnur malformation á
ventricuinnnm E. t. v. stafar þessi
ikkun á ventriculum frá atrofi í
Nlnslri hæmispheru.
'/2 ’59, yfirlitsmyndir af cranium
'T" encephalografi. — HL/gk.
Rnnissinusa vantar, en a. ö. 1. ekk-
rt athugavert að sjá á yfirlitsmynd-
at cranium.
AG/gk: Góð fylling fæst á ventricel-
^enfinu, en mikið loft er þó utan á
■enúspherunum, einkum v. megin, og
v lerandi er, að fylling á v. helming
entricel-kerfisins er meiri eða rétt-
s»gt, það er viðara en tilsvarandi
c . R* megin. Hornið, efra, á v. ventri-
út,.ltlser óeðlilega mikið afrúnnað, og
bendir gjarnan á atrofi þeim
®/2 59, cor pU/m> — HL/gk.
cm Ver*<* bjartans inælist 14,8/24,5
°g er því yfir normal mörk. Hjart-
að er aðeins stækkað til hægri. Annað
er ekki athugavert að sjá.
Lungnamynd eðlileg.“
..., héraðslæknir á ...firði, hefur
gefið læknisvottorð I, dags. 11. júni
1958, til Tryggingastofnunar ríkisins,
og koma upplýsingar þess fram í öðr-
um vottorðum.
..., sérfræðingur í lyflækningum,
segir svo í bréfi til Benedikts Sigur-
jónssonar hrl., dags. 8. september
1958:
„Til min kom fyrir nokkru B. H.-
son, ...firði.
Ég skoðaði hann og ræddi við hann,
en ég treysti mér ekki til þess þá, eftir
eina skoðun, að meta örorku hans með
nægjanlegri vissu.
Vil ég því stinga upp á því að fá
hann aftur til viðtals og skoðunar eftir
nokkra mánuði og vænti þess, að þá
verði hægt að ganga endanlega frá
þessu.“
Heilalínurit var tekið af stefnanda
á Kleppsspitala 21. janúar 1959, og er
vottorð spitalans, sem er óundirritað,
svohljóðandi:
„Postcentralt er dominant alfa
rythmi, 8—10 c/sek, 10—30 mikro-
volt, sem breiðist fram yfir cortex og
blockerast af visuellum stimuli.
Þessum rylhma blandast talsvert af
hægari bylgjum niður í 5—7 c/sek.
Spenna er áberandi lág um allt heila-
ritið.
Ekki sést nein varanleg asymmetri,
engin focal eða paroxysmal einkenni.
Sj. syfjar dálitið á köflum, og eykst
þá hæga aktivitetið.
Við hyperventilation eykst hæga
aktivitetið mjög, allt niður i 2—3
c/sek, en það er horfið að mestu inn-
an eðlilegs tíma.
Flickerstimulation framkallar engar
patologiskar breytingar.
Niðurstaða: Sennilega diffust létt
abnormalt EEG. Svipað og EEG 2.
desember ’57.“
Stefnandi lá á lyflæknisdeild Land-
spitalans frá 4. til 10. febrúar 1959, og
er vottorð deildarinnar, sem er undir-
ritað af ... lækni, svohljóðandi:
„Sjúkdómsgreining deildarinnar:
Encephalopathia posttraumatica. Atro-
fia cerebri.