Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 199

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Blaðsíða 199
— 197 — 1959 Mættur tekur fram, að A. hafi verið í andlegu jafnvægi, er hann talaSi viS mættan í lækningastofunni, en mættur hefur aldrei gert neina psychiatriska athugun á A. Mættur hefur undirritaS dskj. nr. 6 °g staSfestir þaS. 5. ..., sérfræSingur i tauga- og geS- sjúkdómum, vottar á þessa leiS hinn 5- september 1960 (dskj. nr. 7): „Samkvæmt beiSni hef ég rannsak- að andlegt heilbrigSi A. J.-sonar ... fræSings, ..., Reykjavik. Rannsóknin tór fram á lækningastofu minni i bremur klukkutima viStölum, dagana 29., 31. ágúst og 2. sept. 1960. NiSurstöSur rannsóknar minnar eru hær, aS ég tel A. J.-son heilbrigSan andlega. Þrátt fyrir þaS, aS sjúkrasaga A. sýni, aS hann hafi á timabili þjáSst af þunglyndi og hafi haft önnur ein- kenni, er gætu bent til geSveiklunar, bá sýnir hann nú engin einkenni um geSveiki (psychosis). Þar sem A. hefur nú veriS sviptur lögræSi, sjálfræSi og fjárræSi, mæli ég eindregiS ineS því, aS honum verSi Veitt aftur lögræSi, sjálfræSi og fjár- ræSi.“ Læknirinn kom fyrir sakadóm Leykjavikur 21. október 1960, og er , amburSur hans bókaSur á þessa leiS: „Mættur kveSst hafa ritaS dskj. nr. ' °g staSfesta efni þess. ASSpUrgur segjr mættur, aS hann 'elji, aS þau þrjú viStöl, er hann átti '*S A. J.-Son, hafi veriS nægileg til aS . ^ggja á niSurstöSu þá, er í vottorS- »nu felst. Mættur skýrir svo frá aSspurSur, aS uann hafi, er hann gerSi rannsóknina, 'eriS búinn aS fá nokkrar munnlegar upplýsingar frá lögfræSingi A. (hrl. ■ ■ ■) um hann, en engin vottorS lækna 11U' fyrri sjúkleika hans hafSi mættur seo. Mættur segist hafa fengiS sjúkra- Sogu A. frá honum sjálfum í viStölum Peim, er mættur átti viS hann. Kom . F á meSal fram, aS A. hefSi veriS °vinnufær síSast liSin ár. Mættur segir, aS A. sýni viss ein- enni um taugaveiklun og andlega Preytu (neurotisk einkenni). ^Purningu um, hvort mættur telji A. nú vinnufæran, svarar mættur svo, aS þaS fari eftir því, hvort A. vilji vinna. Ef vilji væri fyrir hendi hjá honum, mundi hann vera fær um aS vinna aS áliti mætts. Mættur segist hafa spurt A. aS því, hvers vegna hann ynni ekki, og svaraSi hann því, aS sér fyndist hann ekki hafa líkamlegt þrek til þess. ASspurSur um, hvort mættur telji A. færan um aS stýra fjármálum sín- um, segir mættur, aö rannsókn sín hafi ekkert leitt í ljós, er benti til þess, aS A. væri ófærari um aS fara meS fjármál sín en hver annar venjulegur maSur. Sækjandi málsins spyr, hvort rann- sóknin hafi beinzt sérstaklega aS því atriSi, hvort A. væri fær um aS ráSa fé sinu, og segir mættur, aS sér sé ekki kunnugt um, aS neinar sérstakar rann- sóknaraSferSir eSa prófanir séu til, er beinist sérstaklega aS þessu atriSi. ÞaS álit sitt, aS veita beri A. fjárræSi, byggi hann á þvi, aS ekkert hafi kom- iS fram í viStölum, er bent hafi til þess, aS hann gæti ekki fariS meS fé sitt. ASspurSur segir mættur, aS hann telji, aS á þeim tíma, er rannsóknin fór fram, hafi A. veriS fær um aS ráSa gerSum sínum. Hins vegar geti hann ekki sagt um, hvort svo muni verSa i framtíSinni, en hann sjái ekki sér- staka ástæSu til aS óttast, aS þetta ástand breytist. Mættum eru sýnd dskj. nr. X og XI í aSalmálinu og hann spurSur, hvort hann telji, aS A. muni hafa veriS and- lega heilbrigSur á þeim tima, er hann sendi þessi bréf sin. KveSst mættur telja, aS A. muni ekki hafa veriS heill á geSi á þeim tíma, en þaS breyti ekki þvi áliti mætts, aS hann hafi veriS heilbrigSur á þeim tíma, er rannsókn mætts fór fram. ASspurSur af sækjanda um, hvaS geSrannsóknin hafi kostaS, segir mættur, aS hann hafi tekiS 1500 kr. fyrir hana, en skv. taxta megi taka ca. kr. 2135.00 fyrir slíka rannsókn. 6....sérfræSingur i lyflækningum og meltingarsjúkdómum, Reykjavík, segir svo i læknisvottorSi, dags. 6. janúar 1961: „A. J.-son, fyrrv. gjaldkeri, ..., R.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.