Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 201
— 199
1959
Ad 4. Nærri liggur að halda, að
umrætt bréf sé skrifað í sjúklegu hug-
arástandi, en þar sem ekki liggja fyrir
raunhæfar upplýsingar um ýmis at-
riði, sem fram koma í bréfinu, treystir
læknaráð sér ekki til þess að dæma
11 ro andlegt heilsufar A. út frá bréfinu.
Greinargerð og ályktunartillaga rétt-
armáladeildar, dags. 7. marz 1961,
staðfest af forseta og ritara 29. s. m.
sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs.
Málsúrslit: Með dómi Hæstaréttar 2. maí
1J61 var varnaraðili sýknaður af kröfum
yaldstjórnarinnar í málinu. Kostnaður máls-
Jns var lagður á ríkissjóð.
4/1961.
Dómsmálaráðuneyti hefur með
wéfi, dags. 8. marz 1961, samkvæmt
urskurði Hæstaréttar, kveðnum upp
febrúar s. á., leitað umsagnar
iæknaráðs í hæstaréttarmálinu nr.
'6/1960: Ákæruvaldið gegn B. Ó.-syni.
Málsatvik cru þessi:
Aðfaranótt sunnudagsins 30. ágúst
'959, skömmu fyrir kl. 4, vaknaði
starfstúlka á Elliheimilinu á Akranesi
j'1® einhvern hávaða úr næsta her-
bergi, sem var svefnherbergi konunn-
ae S. Á. Þ.-dóttur. Taldi hún sig mega
raða af hávaða þessum, að ölvaður
j^aður væri inni hjá S. Á. Starfstúlka
Þessi náði í aðra starfstúlku á heimil-
uiu, og fengu þær mann úr næsta húsi
Ser til aðstoðar og fóru síðan öll þrjú
jnn til S. Á., sem lá hreyfingarlaus á
egubekk, en höfðalagsmegin sat á-
ærði i m4]j þessu, B. Ó.-son, ...,
• • hreppi, og mun hann hafa verið
atsvert undir áhrifum áfengis.
Akærða var þá þegar fylgt út úr
Usinu, en því næst var hringt til ...
æknis, sem kom á vettvang 15 mín-
um síðar, og var S. Á. þá látin. Er
Un talin hafa látizt um kl. 4.
j. Gik S. Á. var samdægurs flutt til
f.^kjavíkur, þar sem réttarkrufning
r fram, og framkvæmdi hana Ólafur
larnason, aðstoðarlæknir á Rann-
sóknarstofu háskólans. Hin látna er
talin fædd 3. apríl 1916.
Krufningarskýrslan hljóðar svo að
loknum inngangsorðum:
„Samkvæmt beiðni bæjarfógetans á
Akranesi í bréfi, dagsettu í dag, er í
dag kl. 14,30 framkvæmd réttarkrufn-
ing á líki S. Á. Þ.-dóttur, Elliheimil-
inu, Fjólugrund 6, Akranesi. Sam-
kvæmt upplýsingum bæjarfógeta var
S. alger öryrki, og fannst hún látin í
herbergi sinu á Elliheimilinu kl. 4 í
nótt með blóð í munni og aðra áverka,
sem taldir voru geta bent til þess, að
S. hafi verið kyrkt. Ónefndur karl-
maður hafði brotizt inn til hennar um
nóttina, mjög drukkinn, og hafði fólk
orðið hans vart, er hann fór út.
... læknir hafði verið kvaddur á
staðinn, og gefur hann eftirfarandi
upplýsingar í bréfi: Þegar ... [lækn-
irinn] kom að, hafði S. verið færð
upp i rúm sitt og úr þeim stellingum,
er hún fannst í. ... [læknirinn] kom
á staðinn kl. 04,10. Ekkert lífsmark
fannst með konunni, engin hjarta-
hljóð, pupillur í kadaverstellingu, linir
bulbi, byrjandi livores á baki og hand-
leggjum aftanverðum. Dálítið blóðslím
var í munni og á vörum. Smááverki á
efri vör. Framan á hálsi var, aðeins
h. megin við miðlínu, greinilegur mar-
blettur. Á kodda í rúminu fannst blett-
ur eftir blóðslim, hálfþurr. Á gólfi í
herberginu lá brennivínsflaska með
smáslatta í.
Líkið kemur i rannsóknarstofuna í
undirkjól og náttserk, sveipað lökum.
í rifinni léreftstreyju, sem lá undir
líkinu, sjást brúnleitir þornaðir blett-
ir. Að öðru leyti er ekkert sérstakt á
fötunum að sjá.
Líkið er af 168 cm háum kven-
manni, feitlögnum. Konan er gráhærð.
Pupillur eru í víðara lagi, jafnviðar.
Hvítan í augunum er mjög blóðhlaup-
in, án þess að um greinilegar blæð-
ingar sé að ræða. Á vörum og niður
frá munnvikum sést brúnleit blóð-
storka. Tunga stendur fram á milli
tannanna, og eru gómar og tungan
framanverð með blóðlituðu slimi.
Brjóstin eru mjög stór og áberandi og
areolae brúnar. Kviður er áberandi
framstandandi.