Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Síða 203

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Síða 203
— 201 — 1959 á yfirborði, rauðbrúnleit. Á gegn- skurði dökkrauðbrúnleit, mjög blóð- rík, en að öðru leyti ekkert sérstakt á lifrarvefnum að sjá. Þrengsli finnast ekki i gallvegum, en í gallblöðrunni er rúsínustór steinn. Steinninn er fín- hrufóttur á yfirborði, og er hér um hreinan gallpigment-stein að ræða. 1 gallblöðrunni er um 5 cc af dökklit- upu, nokkuð þykku galli. Ekkert er sérstakt á gallblöðruslímhúð að sjá. Milti vegur 220 g. Það er dökkrauð- bláleitt á yfirborði, gljáandi. Það er stinnt átöku nokkuð og dökkblátt í gegnskurði. H. nýra vegur 120 g og það v. 115 g. (iapsula flæst auðveldlega af yfirborði uýrnanna, sem er slétt og gljáandi. Nýrun eru svipuð að sjá, rauðbrúnleit a gegnskurði og takmörk cortex og Pyramida skörp og greinileg. Cortex 'irðist eðlilega breiður. Ekkert sér- stakt að sjá i slímhúð pelves renum eða ureteres. Nýrnahettur vega hvor um sig 5 g. Ekkert sérstakt að sjá á þeim á gegn- skurði. í þvagblöðru voru um 300 cc af grá- gutu, að heita má tæru þvagi. Ekkert Serstakt á þvagblöðruslímhúð að sjá. Pelvislíffæri: Áður en pelvislíffæri ' oru tekin út, var tekið útstrok ofan ’ úr vagina, og strokið út á gler til ,'ran>- og Giemsa-litunar. í h. eggja- erfi er hænueggsstór belgvöxtur með tæru innihaldi og þunnum veggjum, ^uu eru sléttir og gljáandi að innan. öðru leyti ekkert sérstakt á eggja- ’erfinu að sjá. Efst í cavum uteri er ^usínustór slímhúðarsepi, sem hangir j* tiltölulega grönnum stilk, Að öðru eyti ekkert sérstakt á leginu að sjá. ■ . uiaganum voru um 150 cc af brún- eúu, grautarkenndu innihaldi. Ekkert serstakt að sjá á slímhúð maga eða fiarna. Ekkert sérstakt á brisinu að sjá. ., eilabúið opnað: Ekkert sérstakt að ^ a a galea. Brot finnast engin á kúpu- ^einum, hvorki á hvelfingu né kúpu- ag nV, Ekkert sérstakt á heilabastinu hv SJa ^Hrborð heilans er áberandi (Ipt’eremiskt og æðar i pia-arachnoi- a ulóðfylhar. Að öðru leyti er ekk- ert sérstakt á yfirborði heilans að sjá. Heilinn vegur 1190 g. Heilavefurinn er rakur í gegnskurði, en hvergi finnast í heilanum blæðingar né emmolli- tionir og ekkert sérstakt á honum að sjá umfram það, sem að framan er sagt. Við smásjárskoðun á útstroki úr vagina sést mikið af reglulegum sæðis- frumum (spermatozoa) með haus og hala innan um desquameraðar þekju- frumur úr vagina. í blóði fundust reducerandi efni svarandi til 0,01%o alcoholinnihalds og í magainnihaldi og þvagi svarandi til 0,15%«,. Iíonan hefur þvi ekki verið undir áhrifum áfengis, er hún lézt. Ályktun: Við krufninguna fundust marblettir í húð framan á hálsi ásamt útbreiddum, ferskum blæðingum í mjúka vefi og vöðva umhverfis barka- kýli og ofanverðan barka. Einnig fundust blæðingar í aftanverðan skjaldkirtil v. megin, í slímhúð barka- kýlis og neðst í koki ásamt blóðlituðu slimi í munni og koki og barkakýli og barka. í hjartanu var mikið af dökku, fljótandi blóði. í lungum loftblöðrur undir brjósthimnu, heili blóðríkur og augu blóðlilaupin. Ofangreindir áverkar og einkenni koma heim við það, að konan hafi verið tekin kverkataki og kyrkt. Engin einkenni fundust um bráðan sjúkdóm i innri liffærum. í leggöngum konunnar fannst mikið af sæðisfrumum.“ Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að óskað er umsagnar um skýrslu Rannsóknarstofu háskólans, dags. 30. ágúst 1959, um krufningu þá, sem Ól- afur Bjarnason læknir framkvæmdi á líki S. Á. Þ.-dóttur, er í málinu grein- ir. Einkum er um það spurt, hvað ráða megi af krufningunni og með hve mik- illi vissu um dánarorsök konunnar. Þá er óskað skýrslu um hættusemi kverka- taka. Rétt er og, að læknaráð láti uppi álit um, hvort álykta megi af krufn- ingarskýrslunni nokkuð um það, hvort samfarir ákærða við nefnda konu hafi farið fram að óvilja hennar. 26 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.