Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 208

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Side 208
1959 — 206 um 100 ml af þykkum blóðvökva með fljótandi fitukúlum í. Allt neðsta blað lungans er dökkrauðleitt og hrjúft, eins og blætt hafi undir fleiðru. Fremst í neðra blaðinu er þó blettur, sem ekki virðist hafa blætt inn i, en aftur á móti hefur blætt aftan til, einn- ig í efra blað lungans. H. lunga er töluvert stærra. Það er ekki eins blóð- hlaupið og v. lungað, og á gegnskurði rennur mikið blóð og vatn. í berkjun- um er mikið af þykku slími, sums staðar graftarlituðu. Líffæri kviðarhols: Lifur vegur 1420 g. Hún er slétt utan og alls staðar heil. Vefurinn er rauðbrúnn á gegnskurði og ekki að sjá þar neitt athugavert. Miltið vegur 110 g, virðist eðlilegt. H. nýrnahetta vegur 5 g og v. nýrna- hetta 6 g, virðast eðlilegar. H. nýra vegur 170 g og v. nýra 190 g. Hýðið er vel laust frá og yfirborð nýrnanna slétt. Börkur og mergur er að sjá eðlilegt á þykkt, svo og bikarar, skjóður og þvagálar eðlilegir. Þvagblaðra er eðlileg, með ljósri slímhúð og greinilegri bjálkateikn- ingu. Blöðruhálskirtill er mjúkur, eðlilega stór, og ekki er að sjá þar neitt sér- lega athugavert. Blætt hefur inn á psoas-vöðvann hægra megin. Sú blæðing hefur stafað frá hryggbroti á corpus II. lendarliðs. IX. brjóstliður er einnig brotinn þvert um corpus, og hefur blætt frá þvi inn í brjóstholið vinstra megin. Dálítil sveigja er á hryggjarsúlunni til hægri, og virðist þar vera um að ræða scoliosis, en ekki af völdum hrygg- brotanna, þvi að þau hafa ekki fært hrygginn neitt úr skorðum. Á h. femur er um að ræða tvö bein- brot, bæði ofan til á femur og einnig rétt fyrir ofan hné. Skorið er inn á vena femoralis hægra megin, og var þar að finna thrombus. Úr hjartablóði var einnig tekinn til athugunar thrombus, sem gæti hafa losnað úr lungna-arteriu. Höfuðkúpa: Heilabú var opnað og heili tekinn út. Mikið hæmatom var undir hársverði framan á enni, en hvergi þar að finna brot né annars staðar á höfuðskeljum. Hvergi var að sjá áverka utan á heilanum. Þegar heilinn er skorinn upp, kemur í ljós blæðing i heilahólfum, sem á upptök sín í genu caps. interna vinstra megin. Þar var ca. vínbersstór blóðfyllt hola. Teknar eru myndir af höfði og and- liti, svo og af heilablæðingu. Ályktun: Við krufninguna fannst h. lærbein tvibrotið og mikil blæðing í kring. Þá var og brotinn II. lendar- liður og IX. brjóstliður og blæðingar út frá þeim báðum. Glóðaraugu voru beggja megin og hrufl framan á enni eftir árekstur og mar undir. Þá fannst fersk heilablæðing, sem brotizt hafði inn í heilahólf. Töluverð kölkun fannst í kransæðum og nokkur þrengsli, en hvergi alger iokun á þeim. Sýnilegt er, að maðurinn hefur fengið högg á bak og h. læri og gæti hafa skollið frani yfir sig og hruflazt og marizt á enni. Hins vegar hefur maðurinn dáið af heilablæðingunni, og er út af fyrir sig allt eins liklegt, að maðurinn hafi fyrst fengið heilablæðingu, dottið í götuna og síðan verið ekið á hann. Heilablæðing á þessum stað kemur venjulega af sjálfu sér, en ekki af höggi, og er því mögulegt, að maður- inn hafi fengið heilablæðinguna, áður en hann varð fyrir árekstrinum. Hins vegar ber á það að líta, að maðurinn kemur til rænu á Slysavarðstofunni, og er ólíklegt, að hann hafi fengið rænu svo fljótt, ef hann hefði þá ver- ið búinn að fá heilablæðingu. Þar sem heilaæðar mannsins voru mjög kalk- aðar og blóðþrýstingur hár, er ávallt hætt við heilablæðingu, og getur þyi heilablæðingin hafa komið eftir a- reksturinn og óháð honum.“ Leitað var álits Ólafs Einarssonar, héraðslæknis i Hafnarfirði, um það, hvort rekja mætti dauða í. heitins G.- sonar til bifreiðarslyssins 6. janúar 1961. Læknirinn gerir grein fyrir áliti sínu i bréfi, dags. 2. marz 1961, er hljóðar svo að loknum inngangsorð- um: „Samkvæmt krufningarskýrslu próf- N. Dungals er dánarorsök talin heila- blæðing. Af niðurlagsorðum skýrsl- unnar verður ráðið, að blæðingin geti hafa verið óháð árekstrinum, þar eð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.