Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 211

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 211
— 209 — 1959 skerta dómgreind og verið um það fser að skilja til fullnustu efni skrár- innar og þýðingu? 3. Teljið þér, að persónusterkur maður, sem S. bar traust til, hefði á umræddum tima getað haft veruleg á- hrif á gerðir hennar í fjármálum? 4. Gerið svo vel i framhaldi af framangreindu að segja í sem allra gleggstu máli álit yðar um andlegt á- stand S. um það leyti, sem hún undir- ritaði arfleiðsluskrá sína, 21. ágúst 1954, sérstaklega um dómgreind henn- ar.“ Læknirinn svarar spurningum þess- um i bréfi, dags. 15. febrúar 1957, á bessa leið (rskj. nr. 21): ,XTt af fyrirspurn yðar í bréfi, dags. 12. þ. m., um heilsu S. sálugu E.-dótt- Ur> ..., Reykjavik, hin siðustu æviár hennar, skal ég taka fram eftirfarandi atriði; Fyrst mun ég svara 4. spurningu bréfs l’ðar. Ég var heimilislæknir frú S. E,- dóttur um margra ára bil og fylgdist allvel með heilsufari hennar, einkum eftir að heilsa hennar fór að bila eða eftir 1947. Þá fékk hún æðastíflu i heilann (thrombosis cerebri) og var ullþungt haldin um skeið. Eftir þetta afall náði S. sál. sér aldrei. En vax- undi æðakölkun (arteriosclerosis) leiddi til svima, minnisleysis og minnkandi dómgreindar. Hétt eftir áttræðisafmæli hennar, 21. apríl 1952, veiktist hún á ný af heila- eeðastiflu, og upp úr þvi fór andlegri °g likamlegri heilsu hennar ört hnign- ;|ndi. Vitjaði ég hennar mjög oft eftir þetta — stundum daglega — til að reyna eitthvað til úrbóta, en án ár- j’ngurs. Hrörnunin ágerðist jafnt og bett, og var hún eftir þetta örvasa gnmalmenni og síðast elliær (dement), nnz hún lézt 3. mai 1956. . ^nmkvæmt framangreindum skýr- lngum verður svar mitt við fyrstu sPurningu yðar neitandi. Annarri spurningunni tel ég full- svarað með svari mínu við fyrstu sPurningu. , Sem svar við þriðju spurningu skal Puð eitt sagt, að ég tel sennilegt, að ^egt muni hafa verið um þessar nundir að hafa áhrif á gerðir S. sál.“ í málinu liggur fyrir bréf prófessors dr. med. Sigurðar Samúelssonar til Gústafs A. Sveinssonar hæstaréttarlög- manns, dags. 2. apríl 1957, þar sem læknirinn segir svo m. a. (rskj. nr. 23): „Þér hafið, herra hæstaréttarlög- maður, beðið mig að svara allmörgum spurningum viðvikjandi arfleiðsluskrá S. heitinnar E.-dóttur, . .., Reykjavík. Vil ég gjarna verða við þessari beiðni yðar, en tel mér heppilegra að svara spurningum yðar í heild en að aðgreina svar við hverri spurningu. Persónulega þekkti ég aldrei frú S. heitina. Tildrög málsins voru þau, að prófessor Jóhann sálugi Sæmundsson bað mig um að vera vitundarvott að undirskrift arfleiðsluskrár hennar. Minnir mig, að þetta hafi skeð annað- livort daginn áður eða sama dag og arfleiðsluskráin var undirrituð heima hjá frú S. (21. ág. 1954). Var mér ekkert kunnugt um mál þetta, enda skildist mér, að arfleiðsluskráin hefði verið samin, þegar mér var skýrt frá málinu. Um kl. 20—21 að kveldi þess 21. ág. 1954 fór ég í bil með hrl. S. J.-syni til heimilis frú S. heitinnar E.-dóttur, . . . Með okkur var einnig Þórhallur Pálsson, fulltrúi borgarfógeta. Þangað komu einnig prófessor Finnbogi Rút- ur Þorvaldsson og þeir K. M.-son, kjörsonur frú S. sálugu, og S. S.-son, tengdasonur hennar. Fljótlega eftir komu okkar var arf- leiðsluskráin lesin upp af hrl. S. J.- syni, og virtist mér frú S. heitin á- nægð með efni hennar. Dvaldi ég þar á heimilinu góða stund eða á meðan S. J.-son hrl. og Ií. M.-son og S. S.-son fóru heim til eiginkvenna siðastnefndu tveggja manna, svo að arfleiðsluskráin yrði undirskrifuð af báðum þeim kon- um, S. heitin var hress i bragði, og gat ég ekki séð á henni teikn um ellisljó- leika. Skal ég sem dæmi greina eftir- farandi atriði: Ilún spurði mig að því, hvort ég myndi eftir, að hún hefði leitað til min sem læknis fyrir nokkr- um árum, en ég kvaðst ekki muna það. Sagði S. þá, að það hefði verið sum- 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.