Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Qupperneq 223
_ 221 —
1959
hennar örugglega í fullu samræmi við
raunverulegt ástand hennar, sbr. hina
lauslegu athugun vitnisins?
Svar: Svara þessu játandi, eftir þvi
sem vottorð mitt nær til, sem sé á
Þeim tíma, sem ég dvaldi á heimili
hennar umrætt kvöld.
Nr. 66. Gat vitnið gert sér grein
fyrir raunverulegu andlegu og likam-
fegu ástandi S. umrætt kvöld án þess
að framkvæma á henni læknisfræSi-
lega skoSun?
Svar: Eins og áSur er fram tekiS,
yar ég ekki mættur til aS framkvæma
a S. læknisfræðilega skoðun um and-
legt og líkamlegt ástand hennar, sem
mér skilst, að viS sé átt meS „raun-
^erulegu andlegu og líkamlegu á-
standi“ hennar, en gat ekki annað séð
eða heyrt en aS hún væri algerlega
vitandi vits um það, sem fram fór,
eins og ég hef þegar tekið fram.
Gunnar A. Pálsson tekur fram, að
hann telji spurningunni ósvarað.
Vitnið tekur fram, að það telji sig
hafa svarað spurningunni nægilega.“
Hinn 24. október s. á. kom prófessor
Sigurður enn fyrir skiptarétt, þar sem
tekið er til, þar sem frá var horfið,
°g bókaS á þessa leið:
. »Gunnar A. Pálsson ber upp spurn-
lngar fyrir vitninu sem hér segir:
Nr. 67. Gat S. verið með skerta dóm-
greind og aðra andlega hæfileika
skerta, þótt vitnið yrði þess ekki vart
ymrætt kvöld, sbr. svör vitnisins við
ýmsum fyrri spurningum, sbr. einkum
nr- 60, 61 og 62?
Svar: Já, þannig að út frá því, sem
e.g hef séð hjá sumum gömlum sjúk-
mgum, getur bæði líkamlegt og and-
Urf - ^stan(i lmirra verið breytilegt. Sé
el(ki uni áberandi andlegan sljóleika
að ræða, þarf hann ekki að koma
*jam- En sem svar viðvíkjandi þeim
burði, sem gerðist hjá S. umrætt
yy°ld, endurtek ég það, sem ég hef
Ur sagt, að mér virtist dómgreind
Uennar óskert.
. J^r; 68. Vitnið hefur sagt, að athug-
1 , Sln á S. hafi ekki fullnægt kröfum
an ,?ls^rsf®innar, er segja skal til um
nr astanti manns, sbr. svar við
sér i iiyers vegna segir það nú, að
iafi virzt dómgreind S. óskert, og
er slíkt byggt á læknisfræðilegum rök-
um?
Svar: Við fyrri hluta spurningar-
innar er því að svara, að ég var ekki
kvaddur til að gera læknisfræðilega
rannsókn á S., og er því vottorð mitt
á rskj. 23 ekki ritað sem slíkt. í því
skjali er minnzt á atburð, sem skeð
hafi fyrir nokkrum árum. Byggist þvi
skoðun mín um dómgreind S. á því,
svo og framkomu hennar umrætt
kvöld.
Nr. 69. Hlaut það að vera merki um
ljósa hugsun og fulla dómgreind, að
S. mundi betur en vitnið, að hún hafði
komið til þess sem læknis árið 1947?
Svar: Já.
Nr. 70. Telur vitnið það nægilegt
merki um fulla dómgreind ákveðinnar
persónu, að hún getur munað ákveð-
inn atburð 7 ára gamlan?
Svar: Svara þvi neitandi, að hægt
sé að dæma um „fulla“ eða „full-
komna“ dómgreind eftir einstökum
minnisatburði.
Nr. 71. Hvernig kemur vitnið svör-
unum við nr. 69 og 70 saman?
Svar: Ég hef áður tekið fram, að í
vottorði mínu á rskj. 23 byggist skoð-
un mín ekki á ofangreindum atburði
einum, heldur og einnig framkomu og
fasi S. umrætt kvöld.
Nr. 72. Getur fólk verið með skerta
dómgreind og andlega bilað, þótt það
muni einstaka gamla atburði?
Svar: Vitna í svar mitt við nr. 67.
Gunnar A. Pálsson telur þessari
spurningu enn ósvarað.
Nr. 73. Telur vitnið sig hafa athug-
að S. nógu rækilega umrætt kvöld til
að geta fullyrt, að hún hafi verið vit-
andi vits um fjármálaleg efni?
Svar: Meðan ég dvaldi á heimili
hennar umrætt kvöld, gat ég ekki ann-
að séð en að hún væri vitandi vits
um það, sem þar var að gerast.
Nr. 74. Var talað um fjármál umrætt
kvöld?
Svar: Ég heyrði þar engar fjármála-
umræður, nema ef kalla á upplestur
erfðaskrárinnar „fjármál“.
Nr. 75. Telur vitnið, að það sem
það greinir i vottorði sínu á rskj. 23,
sé nægilegt frá sjónarmiði læknisfræð-