Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 233

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1959, Page 233
231 1959 11/1961. Borgardómari í Reykjavík hefur með bréfi, dags. 30. október 1961, samkvæmt úrskurði, kveðnum upp í sjó- og verzlunardómi Reykjavikur _ s. d., leitað umsagnar læknaráðs í málinu nr. 5/1961: B. T. Þ.-son gegn Þórólfi Mostrarskegg h.f. og Sam- vinnutryggingum g.t. til réttargæzlu og meðalgöngusök. Málsatvik eru þessi: Þriðjudaginn 16. febrúar 1960 var b.v. Þorsteinn Þorskabítur, eign Þór- ólfs Mostrarskeggs h.f., að veiðum fyr- ir Vestfjörðum. Um íd. 9,30 árdegis yar unnið við að draga inn bakborðs- vörpu. Stefnandi máls þessa, B. T. Þ,- s°n, . .., Vestmannaeyjum, f. ... 1933, var netamaður á bátnum, og vann liann í þetta skipti við að taka á móti svonefndum forhlera, en stjórnborðs- togvinda skipsins var notuð við að lyfta honum um borð. B. hugðist losa togvírinn af hleran- um og tók í því skyni með báðum höndum um vírinn milli hlera og trissu til að slaka á vírnum, en þá fór vinduásinn skyndilega af stað, þannig að virinn vatzt snögglega upp á vindu- keflið^ og áður en B. varði, lenti hægri nandleggur hans milli togvírs og trissu roeð þeim afleiðingum, að handleggur- mn^ tættist sundur. ^arpan var þegar eftir slysið dregin um borð og síðan siglt til ...fjarðar þangað komið um kl. 12,50 mið- ^ogis, en þar tók ..., héraðslæknir á ■ • • firði, á móti slasaða á bryggjunni. Sjúkrasaga slasaða er rakin í ör- orkumati Páls Sigurðssonar trygginga- Vfirlæknis, dags. 2. marz 1961, en það hljóðar svo að loknum inngangsorð- um: j.Parið var með slasaða á sjúkra- *. husið á ...firði og samkv. vottorði ' ' •> héraðslæknis á . . .firði, dags. 24. *harz 1960, þá var slysið fólgið i því, a<5 allur hægri handleggur var sundur- ættur upp fyrir miðjan upphandlegg, ein hrotin og húð og vöðvar marið °fi tætt sundur. Samkv. vottorðinu þá var humerus tekinn sundur nokkuð neðan við vöðvafestuna á musculus deltoideus og pect. maj. Stórt sár var upp undir holhönd, það var saumað saman og húðtætlur saumaðar fyrir stúfinn. Drep komst í húðina og varð að gera húðflutning aftur og aftur til þess að fá stúfinn til að gróa. Hann lá á sjúkrahúsinu á ...firði frá 16. febr. til 9. maí 1960. Hann kom til skoðunar hjá trygg- ingalækni vorið 1960. Þá var mikill stirðleiki í axlarlið, örin upp i hol- höndina mjög stíf og húðin yfir stúfn- um þunn og viðkvæm. Hann var send- ur í skoðun til sérfræðings í plastik- kirurgi, ..., og taldi hann ekki að svo komnu máli væri ráðlegt að gera neinar aðgerðir, en til mála kæmi að gera seinna húðflutning með pylsum. Sumarið og haustið 1960 dvaldist slasaði i sveit vestur á . .. strönd, vann þau verk, er hann gat, og er hann kom til viðtals hjá tryggingayfirlækni í byrjun árs 1961, þá hafði orðið um allmikla framför að ræða, þannig að húðin á stúfnum hafði mýkzt og Iag- azt og stirðleikinn minnkað í axlarlið. Það var þá ákveðið að reyna að gera honum gervihandlegg, en hætt var við frekari plastiskar aðgerðir að sinni. Hann hefur nú fengið gervihand- legg með aktivt opnanlegum krók, og hreyfanlegum olnbogalið. Engin reynsla er komin á not hans af handleggnum, en það er sennilegt, að hann geti notað hann við alla gróf- ari vinnu sem hjálpartæki. Við skoðun á handleggsstúfnum nú, þá kemur í ljós eins og fyrr segir, að engin sár eru á stúfnum. Hann getur lyft i axlarlið 90—100°, en þá strekkir töluvert á húð i holhönd. Stúfurinn mælist 14—15 cm langur, mælt frá acromion, og er það nægileg lengd til að stjórna vel gervilim. Ályktun: Hér er um að ræða 28 ára gamlan sjómann, sem slasast um borð i togara og missir hægri handlegg ofarlega á upphandlegg; það er auk þess stórt sár upp undir holhöndina, sem veldur því, að öxlin verður mun stirðari en ella.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.