Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Page 192

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1962, Page 192
1962 — 190 — að aðalatvinnu að annast meðalainnflutning til landsins, og telur hann sig því nokkuð dómbæran á það, hvort á hann sé borið spritt eða meðala- benzín. Hann heldur fast við þá staðhæfingu sína, að bæði verkfærin og hörund hans hafi í umrætt skipti verið hreinsuð með spritti. Stendur því hér staðhæfing g'egn staðhæfingu, en álcæruvaldið hefur í þessu til- felli sönnunarbyrðina. Ég bendi á i þessu sambandi, að samkvæmt ályktun læknaráðs er það ekki fortekið, að hreinsun með meðalabenzíni gæti hugs- anlega haft áhrif á reducerandi efni í blóði. Loks legg ég hér fram tvær úrklippur úr dönskum blöðum, sem sýna, hvernig dómstólar í nágrannalöndum okkar líta á þetta mál.“ Hinn 9. desember 1963 er bókað eftir verjanda á dómþingi sakadóms: „Áður en mál þetta verður dómtekið, óska ég að koma að eftirfarandi athugasemdum. Engar óyggjandi sannanir eru komnar fram fyrir því, hver aðferð var höfð um blóðtöku kærða til rannsóknar á áfengismagni í blóði. Hann heldur því fram, að notað hafi verið spritt, og á hann samkv. starfi sínu að bera á það gott skynbragð. Hins vegar segir læknir sá, sem blóðtök- una annaðist, þetta útilokað án þess að færa að því frekari rök eða lýsa á nokkurn hátt, hvern veg hann framkvæmdi verk þetta. Mér virðist losarabragur sá, er virðist ríkja í þessu efni, sæta nokkurri furðu, þegar þess er gætt, að menn, sem ganga undir slíka rannsókn, eiga mjög mikið í húfi. Ég get ekki stillt mig um að leggja fram Ijósprentun af formi því, sem notað er við slíkar blóðtökur, t. d. í Svíþjóð, og bendi ég þar sérstaklega á síðustu málsgreinina á bls. 2, þar sem læknirinn verður sérstaklega að ábyrgjast, að ekki hafi verið notað spritt, æter, karbolsýra, benzín eða önnur slík efni til sótthreinsunar. í vottorði yfirlæknis Slysavarðstofu Reykjavíkur segir með nokkuð stórum orðum, að staðhæfing kærðs sé með öllu tilhæfulaus og ósæmileg aðdróttun, án þess þó að læknirinn, hr. Haukur Kristjánsson, sem ekki var viðstaddur blóðtökuna, geti nokkuð um þetta vitað. Hann lýkur hins vegar þessari merkilegu álitsgerð sinni með þessum orðum: „Til hreins- unar á stungusvæðinu er notað meðalabenzín. Ég tel því afdráttarlaust, að ofangreind blóðtaka hafi farið fram samkv. réttum reglum.“ Enda þótt yfirlæknirinn viti ekkert um það, hvernig „ofangreind blóðtaka" fór fram, þá hefur hann hér vafalaust lýst hinni venjulegu aðferð við blóð- tökur í Slysavarðstofu Reykjavíkur, en vitnið . . ., læknir, segist í umrætt sinn hafa fylgt þeim aðferðum, sem gilda (í Slysavarðstofu Reykjavíkur), er blóð er tekið úr manni, sem grunaður er um að hafa ekið undir áhrif- um áfengis. Samkvæmt þessu er það viðurkennt af vitnum ákæruvaldsins, að í umrætt sinn hafi að minnsta kosti verið notað meðalabenzín til að sótthreinsa hörund á stungusvæðinu. í læknaráðsmáli nr. 10/1961 segir svo í ályktun læknaráðs: „Hafi húðin verið hreinsuð með benzíni (en hér hlýtur að vera átt við meðalabenzín eða hreinsað benzín) eða alkóhóli, er ekki mark takandi á niðurstöðu blóðrannsóknarinnar. Er þessi niðurstaða í fullu samræmi við það, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.