Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 123

Studia Islandica - 01.06.1983, Síða 123
121 föður annarrar Þórgunnu. Bæði Þórgunna og Þórgunn eru al- geng nöfn í norskum bréfum á 14.—16. öld, og nafnið kemur fyrir í forndönsku og fomsænsku. 15) Vésteinn Ölason (1971, 24) hefur talið „freistandi að líta svo á að Fróðárundur beri að skilja sem refsingu sem lögð sé á Þuríði fyrir óleyfilegt samband hennar og Bjöms Breiðvikingakappa." Þetta er ólíklegt, m.a. vegna þess, hve undrin koma lítið við Þuríði, enda vinna bæði Þuríður og Þóroddur til sektar í Fróðár- undraþættinum sjálfum. 16) Valbjamarvellir hafa verið alræmdir að fornu fyrir torleiði. 1 Þorgils sögu skarða, 29. kap. (Sturl. II, 180), fær Þorgils árið 1253 bóndann á Valbjamarvöllum til að vísa sér og sínum mönn- um leið að kvöldi dags, enda þótt miklu varði að ferð þeirra spyrjist ekki. 1 þremur samstofna frásögnum af Guðmundi góða verður kraftaverk til þess að Eyjólfur Kársson kemst undan með Guðmund um Valbjarnarvelli í náttmyrkri og foraðsveðri, þegar hann nemur hann brott af Hvítárvöllum árið 1219, frá Arnóri Tumasyni. 1 Islendinga sögu, 36. kap., segir að þeir fengu hvergi blautt um Valbjamarvöllu, en hrælog brunnu af spjótum þeirra, svo að lýsti af (Sturl. I, 334). Sama sagir í Guðmundar sögu Arasonar, sem kölluð er hin elsta, í 69. kap. (Bisk. I, 509), en í Guðmundar sögu Amgrims Brandssonar, 53. kap. (Bisk. II, 108-109), er frásögnin miklu margorðari, þótt efnisatriði séu hin sömu. Þar er Eyjólfur m.a. látirm segja við biskup um leiðina yfir Valbjamarvöllu: „þann veg em þau fen, at varla kemst yfir í Ijósi þótt leitat sé, en nú þröngvir oss bæði veðrit ok náttmyrkr, munu vér þaðan merkja, hvárt guði líkar betr, at þér séð í várri ferð eðr valdi Amórs.“ 17) 1 V2 og M segir ennfremur: „bóndi lét stökkva vígðu vatni um öll hús“. (GV, 97). Það er reyndar nokkurt óraunsæi að gera ráð fyrir því að bóndi hafi haft handbært vigt vatn svo skömmu eftir kristnitöku, enda þótt slíkt hafi verið alsiða siðar. (Sbr. 14.4.). 18) Mundal (1974, 143) vill tengja urðarmánann við „náljoset“ í norskri þjóðtrú. Það er ljós sem birtist yfir feigum manni, en ekki í mynd tungls. Tengslin em því hæpin. 19) 1 22. visu Völuspár hafa útgefendur og skýrendur ýmist lesið eitt vísuorðið „seið hon [0: völvan] hug leikinn", sem Finnur Jónsson þýðir „hun gjorde (folks) sind til genstand for sejd, sá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.