Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2020, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 2020, Qupperneq 43
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 263 hvaða hegðun hver einstaklingur sýnir, samkvæmt hegðunarkortinu, á því augnabliki sem augað nemur fuglinn eða staðnæmist við hann. Ekki skiptir máli hve stór hópurinn er heldur þarf einungis að gæta þess að hegðun hvers einstaklings sé skráð aðeins einu sinni í hverri skimun. Þetta gerði ég á hverjum skráningardegi á tilviljunarkenndan hátt og einbeitti mér að því að skrá hegðun fuglanna sem voru á jörðinni nálægt hrossunum. Í sumum tilvikum var fjöldi fugla það mikill (yfir 100) að ég gat ekki lokið við að skima hann áður en hann hafði dreift sér eða blandast aftur. Ég ákvað því að nota gögn úr alls 22 skimunum þar sem hópstærðin var á milli 10 og 70. Með því gat ég einnig athugað hvort hópstærðin hefði áhrif á hegðun þeirra. 5. mynd. Ung hryssa, Freyja, með áberandi berjaskít á bakinu. – Many berry dropp- ings on the back of a young gray mare. Ljósm./Photo: Hrefna Sigurjónsdóttir. Heiti Category Skilgreining/lýsing Definitions Pikkar (fæðuleit – foraging) Picking Setur gogginn ofan í svörðinn ótt og títt í leit að bráð, tekur skref á milli, höfuð alltaf neðan við baklínu. Foraging on the ground by repeatedly picking the ground. Head below the back line. Potar í skít (fæðuleit) Probing Hér borar fuglinn goggnum niður í skítinn og dregur bráðina upp. The bird probes into the dropping with the bill, and pulls the prey out. Flögrar (fæðuleit) Hawking Hoppar upp í loftið og breiðir úr vængjunum (flögrar), væntanlega til að ná í skordýr sem hefur flogið upp. Jumps into the air with rapid movements of the wings and attacks the prey.2 Hoppar (fæðuleit) Jumping Hoppar jafnfætis upp í loftið Jumps with both feet up into the air. Does not open the wings. Hleypur (fæðuleit) Running Hleypur hratt og færir sig um set. Runs: takes quick steps and moves some distance. Gengur (fæðuleit) Walking Gengur rólega og er uppreistur. Walks calmly with the head erect. Stendur á jörðinni Standing Stendur kyrr í eðlilegri stöðu eða er reistur (árvakur). Stands still and is erect and sometimes he extends its neck (is alert). Snyrtir sig Preening Fuglinn stendur og snyrtir fjaðrirnar. The bird preens its feathers while standing. Sefur / kúrir Resting* Fuglinn sest niður og hvílir sig, stundum með höfuð undir væng. The bird is sitting down with its belly to the ground. Flýgur Flying** Fuglinn flýgur ákveðið, einn eða í hóp. The bird is flying close to the ground. Illindi Aggression Tveir eða fleiri fuglar takast á, hoppa upp, garga, pota í andstæðing. Two or more birds squabble – attack each other, bite, jump up and make a noice. Á baki hestsins (fuglinn getur sýnt ýmiss konar atferli) The bird is seen on the back of a horse and can show different behaviours. Fuglinn ýmist kúrir sig niður, stendur eðlilega, stendur með höfuð hátt (á verði), snyrtir sig, hefur samskipti við aðra, pikkar í feld eða fax eða er að skella sér niður á jörðina. The bird can rest, stand, stand alert, preen the feathers, communicate with others, eat from the skin/mane of the horse or starting to take a plunge to the ground. * Sást ekki þegar skimað var. / Not scored while instantanous scanning were done. ** Var ekki talið með þegar skimað var yfir hóp á jörðinni. / Not included in the scannings. 1. tafla. Hegðun staranna sem ég varð vitni að er hér skilgreind í nokkra þætti (atferlisgerðir). Þegar skimað er yfir hóp þá er miðað við þessar skilgreiningar. – Ethogram for the behaviour of the starlings on the ground.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.