Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 66

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 66
Náttúrufræðingurinn 286 Ritrýnd grein / Peer reviewed AÐFERÐIR Til að meta hugmyndir og viðhorf Íslendinga til víðerna sendi Félagsvís- indastofnun Háskóla Íslands út rafræna spurningakönnun á úrtak landsmanna vorið 2016. Á spurningalistanum var sambland opinna og lokaðra spurninga sem skiptust í tvo hluta auk almennra bakgrunnsspurninga. Í fyrri hlutanum var sjónum beint að gildi víðerna í hugum landsmanna og hvaða þættir það eru í landslaginu sem stuðla mest að víðernisupplifun þeirra. Í þessum hluta könnunarinnar var stuðst við skoska könnun frá árinu 2012 um viðhorf almennings í Skotlandi til víðerna.27 Í þeirri könnun var reiknað út það sem kalla má víðernisskor (e. wilderness score) sem liggur til grundvallar mati á gildi víðerna, þ.e. víðernisgildi (e. wilder- ness value). Útreikningar Skotanna byggðust á mati þátttakenda á mismun- andi sviðsmyndum sem studdar voru ljósmyndum. Þeir settu upp 25 sviðs- myndir, sem hver um sig var byggð á ákveðinni staðhæfingu (e. statement), sem snerta eftirfarandi fjóra lykilþætti við upplifun víðernis: Náttúrulegt ástand lands og lífríkis (e. the naturalness of the land cover and wildlife) Tilvist manngerðra þátta (e. the presence of man-made structures and features) Fjarlægð frá vegum (e. the remote- ness from roads) Landslag og staðhætti (e. the terrain) Samskonar sviðsmyndir voru lagðar fyrir þátttakendur í þessari könnun, sem aðlagaðar höfðu verið að íslenskum aðstæðum. Áður en þátttakendur svör- uðu sviðsmyndaspurningunum voru þeim kynntir ofangreindir fjórir lykil- þættir og gefin dæmi. Hver sviðsmynd samanstóð af einni staðhæfingu og nokkrum ljósmyndum (6. mynd). Vegna fjölda sviðsmynda fékk hver þátttakandi til skoðunar fimm sviðsmyndaspurn- ingar, og dreifðust þær tilviljunarkennt á þá. Þátttakendur voru beðnir um að velja þá staðhæfingu sem þeim þótti lýsa hugmyndum sínum og upplifun á víðernum best og síst. Hver þátttakandi valdi fyrst á milli fimm staðhæfinga. Sú sem hann taldi lýsa hugmyndum sínum 5. mynd. Kortlagning Þorvarðar Árnasonar, Davids Ostmans og Adams Hoffritz á óbyggðum víðernum á miðhálendinu samkvæmt skilgreiningu náttúruverndarlaga nr. 60/2013. – Wilderness mapping from Árnason, Ostman and Hoffritz based on the definition of uninhab- ited wilderness according to Act No. 60/2013 on nature protection.26 4. mynd. Upplifun ferðamanna á víðernum á suðurhálendinu. – Tourists' experience of wilderness in the S-Icelandic highlands.22 Eindregnir náttúrusinnar Strong purists Hlutlausir ferðamenn Neutralists Náttúrusinnar Moderate purists Þjónustusinnar Non-purists • • • •
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.