Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 20

Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 20
urinn á eftir Pírötum, Sjálfstæðisflokknum og Vinstri grænum. Benedikt Jóhannesson, formaður flokksins, sagði á stofnfundi hans: „Margir spyrja hverjir verði í framboði. Því er til að svara að skipað verður á lista um það bil tveimur mánuðum fyrir kosningar. Ég get fullyrt að þar verður einvalalið. En Viðreisn er óvenjulegur nýr flokkur. Viðreisn er stofnuð kringum málefni, ekki menn." Viðreisn er meðal annars óvenjulegur flokkur vegna þess að hann felur núna helsta stefnumál sitt, að ísland verði aðili að Evrópu- sambandinu. Forystumenn flokksins hafa aldrei viðurkennt að ESB-aðildarviðræðurnar sigldu í strand vegna ágreinings í sjávarút- vegsmálum. Bendir þetta til að þeir vilji ekki draga ágreininginn fram svo að auðveldara verði fyrir þá að slá af kröfum íslendinga fái þeir tækifæri til þess. Þá neita þeir að viður- kenna aðlögunarþáttinn í aðildarferlinu og hafna þar með megin einkenni þess. VII. David Cameron, forsætisráðherra Breta, boðaði þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi á sínum tíma um aðild að ESB í von um að sameina þar með íhaldsflokkinn í ESB-málum og kippa löppunum undan UKIP-flokki breskra sjálfstæðissinna. Atkvæðagreiðslan fór fram 23. júní 2016 og 52% Breta studdu úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Cameron var sigurviss. Málstaður hans hafði sigrað í þjóðaratkvæðagreiðslum um kosningakerfið í Bretlandi og sjálfstæði Skotlands. Hann leiddi fhaldsflokkinn síðan til meirihlutasigurs í þingkosningum 2015 eftir að hafa tekið áhættu með samsteypustjórn með frjálslyndum í fimm ár. Að kvöldi 23. júní hafði hann í höndunum niðurstöður könnunar sem sýndu að aðildarsinnar myndu sigra með alltað 10% stiga mun. Allt kom fyrir ekki. Cameron tapaði og sagði af sér að morgni föstudags 24. júní, hann mundi sitja sem forsætisráðherra fram 18 ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 David Cameron, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands. Hann boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusam- bandið og var sigurviss.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.