Þjóðmál - 01.06.2016, Page 27

Þjóðmál - 01.06.2016, Page 27
Skattar hafa hækkað Skattar bæði fyrirtækja og einstakl- inga eru hærri nú en fyrir hrun. Skattbyrðinni er þó misskipt milli atvinnugreina og greiða flármála- og sjávarútvegsfyrirtæki hlutfallslega meiri skatt en aðrar atvinnugreinar. Þó færa megi rök fyrir því að bankar greiði með einhverjum hætti fyrir ríkisábyrgð innlána og sjávarútvegur fyrir aðgengi að sameiginlegri auðlind verður að gæta jafnræðis og sanngirni milli aðila og atvinnugreina. SKATTABREYTINGAR FRÁ HRUNI - skattur sem hlutfall af hagnaði fyrirtækja og tekjum einstaklinga ■ 2007 »2014 30% Einstaklingar* Fyrirtæki almennt Viðskiptabankar Sjávarútvegur" 'Mv nwðaltekjur; "Árlö2013 Heinildir: OECO. Rkaskattstjón. Deloitte. Fiskistofa. Hagstofa felands og ársrekníngar víðskiptabanka Skatttekjur nálgast þad sem mest var fyrir hrun Eðli máls samkvæmt aukast skatttekjur á góðæristímum en skreppa saman við samdrátt. Skatttekjur á hvern (slending hafa hækkað töluvert undanfarin ár. Mikill hagvöxturá síðasta ári gefur tilefni til að ætla að skatttekjur nálgist nýjar hæðir. SKATTTEKJUR HINS OPINBERA Á MANN (M.KR.) á föstu vcrðlagi 2014 2.8 V 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 Skattar hér eru háir Ólíkt íslandi þar sem lífeyrir byggir á sjóðssöfnun þá ergegnumstreymis- kerfi í flestum öðrum ríkjum. Þar eru lífeyrisgreiðslurfjármagnaðar með skattfé á hverjum tíma og greiddar út af hinu opinbera.Til að tryggja sanngjarnan samanburð milli landa þarf því að leiðrétta fyrir greiðslu tryggingagjalda. Eins og sést á neðangreindri mynd eru skatttekjur hins opinbera hvergi hærra hlutfall landsframleiðslu en á (slandi að Danmörku undanskilinni. Heirriklir OECD, Hagstofa blands HEILDARSKATTTEKJUR HINS OPINBERA, LEIÐRÉTT FYRIR GREIÐSLUM ALMANNATRYGGINGA - hlutfall af landsframleiðslu Útgjöld hins opinbera nánast hvergi meiri Ástæða þess að miklum tekjum hins opinbera fylgir ekki mikill afgangur af rekstri er að, líkt og með tekjurnar, þá eru útgjöld hins opinbera nánast hvergi meiri en á íslandi. Takmarkað svigrúm myndast til þess að draga úr skattheimtu nema dregið sé saman á útgjaldahliðinni að sama skapi. Að öðrum kosti er verið að festa skattahækkanirnar í sessi og umfang hins opinbera helst áfram mikið í sögulegum og alþjóðlegum samanburði. ÚTGJÖLD HINS OPINBERA 2014 LEIÐRÉTT FYRIR ALMANNATRYGGINGUM - hlutfall af landsframleiðslu ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 25

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.