Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 27

Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 27
Skattar hafa hækkað Skattar bæði fyrirtækja og einstakl- inga eru hærri nú en fyrir hrun. Skattbyrðinni er þó misskipt milli atvinnugreina og greiða flármála- og sjávarútvegsfyrirtæki hlutfallslega meiri skatt en aðrar atvinnugreinar. Þó færa megi rök fyrir því að bankar greiði með einhverjum hætti fyrir ríkisábyrgð innlána og sjávarútvegur fyrir aðgengi að sameiginlegri auðlind verður að gæta jafnræðis og sanngirni milli aðila og atvinnugreina. SKATTABREYTINGAR FRÁ HRUNI - skattur sem hlutfall af hagnaði fyrirtækja og tekjum einstaklinga ■ 2007 »2014 30% Einstaklingar* Fyrirtæki almennt Viðskiptabankar Sjávarútvegur" 'Mv nwðaltekjur; "Árlö2013 Heinildir: OECO. Rkaskattstjón. Deloitte. Fiskistofa. Hagstofa felands og ársrekníngar víðskiptabanka Skatttekjur nálgast þad sem mest var fyrir hrun Eðli máls samkvæmt aukast skatttekjur á góðæristímum en skreppa saman við samdrátt. Skatttekjur á hvern (slending hafa hækkað töluvert undanfarin ár. Mikill hagvöxturá síðasta ári gefur tilefni til að ætla að skatttekjur nálgist nýjar hæðir. SKATTTEKJUR HINS OPINBERA Á MANN (M.KR.) á föstu vcrðlagi 2014 2.8 V 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 Skattar hér eru háir Ólíkt íslandi þar sem lífeyrir byggir á sjóðssöfnun þá ergegnumstreymis- kerfi í flestum öðrum ríkjum. Þar eru lífeyrisgreiðslurfjármagnaðar með skattfé á hverjum tíma og greiddar út af hinu opinbera.Til að tryggja sanngjarnan samanburð milli landa þarf því að leiðrétta fyrir greiðslu tryggingagjalda. Eins og sést á neðangreindri mynd eru skatttekjur hins opinbera hvergi hærra hlutfall landsframleiðslu en á (slandi að Danmörku undanskilinni. Heirriklir OECD, Hagstofa blands HEILDARSKATTTEKJUR HINS OPINBERA, LEIÐRÉTT FYRIR GREIÐSLUM ALMANNATRYGGINGA - hlutfall af landsframleiðslu Útgjöld hins opinbera nánast hvergi meiri Ástæða þess að miklum tekjum hins opinbera fylgir ekki mikill afgangur af rekstri er að, líkt og með tekjurnar, þá eru útgjöld hins opinbera nánast hvergi meiri en á íslandi. Takmarkað svigrúm myndast til þess að draga úr skattheimtu nema dregið sé saman á útgjaldahliðinni að sama skapi. Að öðrum kosti er verið að festa skattahækkanirnar í sessi og umfang hins opinbera helst áfram mikið í sögulegum og alþjóðlegum samanburði. ÚTGJÖLD HINS OPINBERA 2014 LEIÐRÉTT FYRIR ALMANNATRYGGINGUM - hlutfall af landsframleiðslu ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.