Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 51

Þjóðmál - 01.06.2016, Qupperneq 51
Áhrifafólk innan Samfylkingarinnar gerði þannig tilraun til að halda því fram að óeðlileg sjónarmið hafi ráðið för þegar forsætisráðherrann talaði um að nauðsyn- legt væri að tryggja dreift eignarhald að fjármálafyrirtækjum. Forystumenn Framsóknarflokksins töldu heldur enga ástæðu til þess að setja lög um dreift eignarhald. Þetta kom meðal annars fram í viðtali Morgunblaðsins 2. nóvember 1999 við Finn Ingólfs- son, sem þá var viðskiptaráðherra. Þar sagði Finnur meðal annars: Þetta eru fyrst og fremst fagfjárfestar og ég held að þeir muni passa upp á það sjálfir að enginn einn fjárfestir verði ráðandi í bankanum. Þegar reynslan af sambærilegri einkavæðingu ríkisstofnana er skoðuð í Danmörku og Svíþjóð kemur í Ijós að dreifð eignaraðild hefur haldist á eftirmarkaði. Þegar síðar kom að því að hlutur ríkisins í Búnaðarbanka og Landsbanka voru seldir, var Ijóst að hugmyndir Davíðs höfðu orðið undir. Það var líklega eitt stærsta pólitíska áfall Davíðs. Raunar var fyrsti ríkisbankinn seldur áður en Davíð varð forsætisráðherra. Jón Sigurðs- son, þá iðnaðar- og viðskiptaráðherra Alþýðuflokksins, sá um sölu Útvegsbankans árið 1990 og rann bankinn inn í íslands- banka. Þá sat að völdum vinstri stjórn Stein- gríms Hermannssonar, - samsteypustjórn Framsóknarflokksins, Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Borgaraflokksins. Aðrir ráðherrar voru meðal annarra: Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, Vinstri stjórn Steingrims Hermannssonar tók fyrstu skrefín í einkavæðingu bankanna árið 1990. Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, Svavar Gestsson menntamálaráðherra og Steingrímur J. Sigfússon var samgöngu- og landbúnaðarráðherra. Sala Útvegsbankans var því fyrsta skrefið í einkavæðingu fjármálakerfisins. Vinstri stjórnin lagði hins vegar lítið upp úr því að tryggja dreift eignarhald. Farið að ráðum HSBC Vegna andstöðu við hugmyndir Davíðs um dreift eignarhald á bönkunum, var ákveðið að selja stóra hluti í Landsbanka og Búnaðarbanka til kjölfestuhluthafa. Sérstök einkavæðingarnefnd undirforystu Ólafs Davíðssonar, hagfræðings og ráðuneytis- stjóra, sá á síðasta sprettinum um sölu bank- anna. Einkavæðingarnefnd hafði fengið sem ráðgjafa við söluna hinn alþjóðlega banka HSBC. Sá banki þreifaði fyrir sér meðal erlendra fjármálafyrirtækja haustið 2001, en ekki reyndist vera neinn áhugi á kaup- unum, enda gerðu hryðjuverkamenn árás á Bandaríkin á sama tíma, svo að markaðir fóru varlega. Síðan lýstu nokkrir innlendir aðilar, sumir í samstarfi við erlenda fjármögn- unaraðila, yfir áhuga á því að kaupa stóran hlut í bönkunum sumarið 2002. Eftir rækilegan undirbúning var að ráði HSBC ákveðið að selja Samson stóran hlut í Landsbankanum og S-hópnum svokallaða hlut í Búnaðarbankanum. Hvorugur hópur- inn hafði nein sérstök persónuleg eða pólitísk tengsl við Davíð. Af þeim þremur mönnum, sem mynduðu Samson-hópinn, var Björgólfur Guðmundsson sjálfstæðismaður, Björgólfur ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.