Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 81

Þjóðmál - 01.06.2016, Síða 81
Steingrímur J. Sigfússon íþingræðu 2003: „Það dettur engum í hug að við göngum í Evrópusambandið nema þjóðin sjátf taki ákvarðanir iþví málijafnvel bæði hvort við eigum að fara íslíkar viðræður og þá að niðurstaðan verði lögð í dóm þjóðarinnar." Ljósmynd: Margus Fröderberg / norden.org degi en ekki aðeins á fjögurra ára fresti. í umræðum um frumvarp til stjórnskipunar- laga 8. apríl 2009 sagði hann meðal annars: „Þrátt fyrir þingræðisskipulag okkar og þrátt fyrir mikilvægi þessarar stofnunar hér sem mér þykir vænt um og hef eytt miklum tíma á hennar vegum, stórum hluta ævi minnar, á ég í engum vandræðum með að þjóðin taki til sín og ákveði með lýðræðislegum hætti í almennum atkvæða- greiðslum mikilvæg mál eða að þjóðin taki í sínar eigin hendur að semja sér stjórnar- skrá. Það er ekki í neinni mótsögn við þing- ræðis- og fulltrúalýðræðisfyrirkomulagið sem við búum við. Það er ekki þannig að lýðræðið megi bara vera virkt á fjögurra ára fresti, að það sé eitthvað að því að það sé virkt alla daga. Það er ósk fólksins í dag." Þjóðaratkvæði vegur ekki að þingræðinu Jóhanna Sigurðardóttir talaði í mörg árfyrir þjóðaratkvæðagreiðslum og lagði fram frumvörp þess efnis. í pistli sem hún birti á heimasíðu sinni 29. desember 1998 segir meðal annars: „Hér á landi búum við gjarnan við sam- steypustjórnir og með slíkum ríkisstjórnum er auðveldara að semja sig frá kosninga- loforðum. Við höfum orðið vitni að því í samskiptum þeirra tveggja flokka sem hafa verið í ríkisstjórn á þessu kjörtímabili sem senn lýkur, að sett eru fram stór mál sem ekki hafa verið rædd í kosningabaráttunni." f pistlinum taldi Jóhanna að fyllilega kæmi til greina að afnema synjunarvald forseta ÞJÓÐMÁL sumarhefti 2016 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.