Þjóðmál - 01.09.2018, Qupperneq 20

Þjóðmál - 01.09.2018, Qupperneq 20
18 ÞJÓÐMÁL Haust 2018 Greinaflokkur: Áratug eftir hrun Heiðar Guðjónsson Lærum af hruninu – treystum ekki á inngrip ríkisins Það er athyglisvert að 10 árum eftir mestu efnahagsáföll íslenskrar hagsögu virðist sem fæstir hafi dregið réttan lærdóm af hruninu. Hávær umræða er um inngrip ríkisins í rekstur flugfélaga og starfshópar hafa verið skipaðir, sem hitta reglulega ráðherra, til að fara yfir stöðu mála. Það er látið að því liggja að skylda hvíli á hinu opinbera að grípa inn í. Mikilvægasti lærdómur hrunsins var sá að ríkið á ekki að taka yfir skuldbindingar einka­ fyrirtækja. Álag á skuldir Íslands hækkaði gríðarlega þegar kynnt var að Glitnir yrði væntanlega tekinn yfir af íslenska ríkinu í september 2008. Sem betur fer varð ekkert úr því feigðarflani. Það var Íslandi til happs að Seðlabanki Íslands var ekki lánveitandi til þrautavara, hann hafði ekki aðgang að erlendum gjald eyri og gat því ekki með nokkru móti komið bönkunum til bjargar. Eins var íslenska ríkið aðþrengt og hafði engin tök á að grípa inn í. Það var lán í óláni. Þegar horft er til baka á hvernig mismunandi lönd brugðust við fjármálakreppunni er ljóst að í þeim tilfellum þar sem aðgangur að alþjóðlegu fjármagni var fyrir hendi freistuðust embættis­ og stjórnmálamenn til að velta vanda einkafyrirtækja yfir á almenning. Patrick Honohan, fyrrverandi seðlabankastjóri Írlands, hefur lýst því hvernig þeir ákváðu að „taka sénsinn“ með að lýsa yfir ríkisábyrgð á Ríkisstjórnin sem sat 2009­13 undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur sinnti ekki hagsmuna gæslu fyrir almenning í Icesave­ málum, sýndi kröfuhöfum allt of mikla linkind og fórnaði hagsmunum íslensks almennings í þágu hrægamma sjóða sem sérhæfa sig í því að ryðjast inn í kreppur og krefjast þess að fá margfalt greitt fyrir fjárfestingu sína. (Mynd: VB/HAG)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.