Þjóðmál - 01.09.2018, Síða 56

Þjóðmál - 01.09.2018, Síða 56
54 ÞJÓÐMÁL Haust 2018 Þó að markaður Evrópusambandsins muni áfram skipta máli mun vægi hans halda áfram að minnka. Eðlilega vaknar sú spurning hverju sé fórnandi fyrir það að binda sig sífellt fastar á klafa slíks markaðar eins og felst í EES­ samningnum með sívaxandi kröfu um framsal ríkisvalds og sífellt meira íþyngjandi regluverki sem meðal annars þrengir svigrúm Íslands til þess að semja um fríverzlun við önnur ríki sem miklu fremur eru framtíðarmarkaðir. Tímabært er að skoða það alvarlega og með opnum huga að skipta aðild Íslands að EES­samningnum út fyrir víðtækan og nútíma­ legan fríverzlunarsamning líkt og ríki heimsins eru að gera sín á milli í dag. Þar á meðal stærstu hagkerfi heimsins eins og Banda­ ríkin, Kína og Japan sem hafa mun flóknari hags muni en við Íslendingar. Þá hvort sem það væri í samstarfi við hin EFTA­ríkin eða sjálfstætt. Það er ástæða fyrir því að ríki eru að gera slíka samninga í dag en ekki samninga eins og EES­samninginn og að brezkum stjórnvöldum hugnast ekki aðild að honum eftir að úr Evrópusambandinu er komið. Víðtækir fríverzlunarsamningar snúast ekki aðeins um vöruviðskipti eins og eldri frí­ verzlunar samningar heldur einnig þjónustu­ viðskipti og annað sem máli skiptir í milli ríkja viðskiptum í dag. Slíkir samningar fara enn fremur ekki gegn ákvæðum stjórnar skrárinnar enda gera þeir ekki kröfu um sívaxandi framsal ríkisvalds til erlendra stofnana og einhliða upptöku löggjafar eins og EES­samningurinn. Evrópu­ sambandið hefur meðal annars lagt áherzlu á slíka samninga í seinni tíð og samið um þá til að mynda við Kanada og Japan og boðið Bretlandi slíkan samning þar sem meðal annars er gert ráð fyrir fullu tollfrelsi fyrir sjávarafurðir sem ekki hefur verið í boði í gegnum EES­samninginn. Full ástæða er því til þess að skoða þennan möguleika alvarlega. Höfundur er sagnfræðingur og MA í alþjóðasamskiptum. Heimildir: 1. „Viðræður við Kínverja komnar á ís“, Morgunblaðið 13. nóvember 2009. https://www.mbl.is/greinasafn/ grein/1310201/ 2. „Fríverslun rædd við viðskiptaráðherra Kína“, Mbl.is 24. apríl 2012. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/04/20/ friverslun_raedd_vid_vidskiptaradherra_kina/ 3. „Gengið til góðs. Skref í átt að bættri framkvæmd EES­samningsins“, Stjornarradid.is apríl 2018 (bls. 13). https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile. aspx?itemid=6d677b85­59ed­11e8­9429­005056bc4d74 4. „Umsóknin ekki dregin til baka?“ Mbl.is 13. marz 2015. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/03/13/umsoknin_ ekki_dregin_til_baka/ 5. „'Zou TTIP er onder Hillary Clinton wel snel komen? Forget it'“, Financieele Dagblad. https://fd.nl/economie­ politiek/1187776/zou­ttip­er­onder­hillary­clinton­wel­ snel­komen­forget­it 6. „Iceland: On the verge of withdrawing its EU accession application?“, Europarl.europa.eu marz 2014. http://www. europarl.europa.eu/RegData/etudes/briefing_note/ join/2014/522331/EXPO­AFET_SP(2014)522331_EN.pdf 7. „Don't let the EU dictate Brexit if you want a speedy US trade deal, Trump adviser warns UK“, Telegraph.co.uk 6. nóvember 2017. https://www.telegraph.co.uk/busi­ ness/2017/11/06/dont­let­eu­dictate­brexit­us­warns­ britain/ 8. „Tollar og reglur ESB í veginum“, Mbl.is 14. janúar 2014. https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2014/01/14/tol­ lar_og_reglur_esb_i_veginum/ 9. „Hagkvæmara að flytja inn frá Evrópu“, Mbl.is 28. júní 2017. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/06/28/hag­ kvaemara_ad_flytja_inn_fra_evropu/ 10. „Reglur um merkingar stoppuðu Costco“, Mbl. is 24. janúar 2015. https://www.mbl.is/vidskipti/fret­ tir/2015/01/24/reglur_um_merkingar_stoppudu_costco/ 11. „38% snyrtivara uppfylla ekki skilyrði“, Mbl.is 13. ágúst 2018. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/08/13/38_ prosent_snyrtivara_uppfylla_ekki_skilyrdi/ 12. „Parliamentary questions“, Europarl.europa.eu 18. marz 2016. http://www.europarl.europa.eu/sides/getAllAn­ swers.do?reference=E­2015­014997&language=EN 13. „Europe's glory days at an end, warns Juncker“, Telegraph.co.uk 22. október 2015. https://www.telegraph. co.uk/news/worldnews/europe/eu/11949038/Europes­ glory­days­at­an­end­warns­Juncker.html
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.