Þjóðmál - 01.12.2019, Qupperneq 30

Þjóðmál - 01.12.2019, Qupperneq 30
28 ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 Höfum brugðist ungu fólki Þá að öðru en kjarasamningum. Hlutverk SA er mun víðtækara en að semja um kaup og kjör á almennum vinnumarkaði og ekki úr vegi að spyrja Halldór Benjamín um aðra þætti sem snúa að starfi SA og þær áskoranir sem atvinnulífið stendur frammi fyrir á næstu árum og áratugum. Ein af þeim eru menntamál í víðum skilningi. SA birtu í byrjun nóvember skýrslu sem nefnist Menntun og færni við hæfi. Í henni er að finna um þrjátíu tillögur sem miða að því að bæta öll skólastig, framhaldsfræðslu og umgjörð menntamála. „Kjarasamningar eru samningar um uppbyggingu lífskjara fólks og jákvæða þróun samfélagsins. Það eru þó fjölmargir aðrir þættir sem skipta máli fyrir lífskjör þjóðarinnar, meðal annars menntakerfið, og við höfum skoðun á því og látum hana í ljós,“ segir Halldór Benjamín aðspurður um skýrsluna og stöðu menntamála. „Skýrslan byggist á rannsóknum frá öðrum þjóðum sem sýna hvað hefur virkað vel og hvað ekki. Það hafa verið gerðar breytingar á menntakerfinu á undanförnum árum en ýmislegt má betur fara. Nefna má mikið ósamræmi milli þess úr hvaða greinum nemendur útskrifast og eftirspurnar í atvinnu lífinu. Verkalýðshreyfingin og SA vinna saman að mörgum verkefnum. Eitt þeirra er að meta hvaða störf verða til í atvinnu lífi framtíðarinnar. Ef við horfum aftur til nágranna þjóða okkar eins og Breta liggur þar fyrir með nokkurri nákvæmni hversu marga sérhæfða hjúkrunarfræðinga muni vanta á norðurhluta Bretlandseyja eftir tíu ár. Atvinnulífið, menntakerfið og stjórnvöld hafa að mörgu leyti brugðist ungu fólki með því að halda ekki upplýsingum að þeim um hvar eftirspurnin í atvinnulífinu verður í framtíðinni. Rannsóknir sem þessar hafa ekki verið gerðar á Íslandi, en eru nú hafnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.