Þjóðmál - 01.12.2019, Blaðsíða 32

Þjóðmál - 01.12.2019, Blaðsíða 32
30 ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 Einkaaðilar komi að innviðauppbyggingu Önnur áskorun er að viðhalda öflugu heilbrigðis kerfi. SA og ýmis aðildarfélög þess hafa á liðnum árum látið sig heilbrigðismálin varða, enda er heilbrigðiskerfið stærsti útgjalda liðurinn. „Ég hef lagt áherslu á að SA fjalli um hvernig fjármagni hins opinbera er varið. Við þurfum að vera samkvæm sjálfum okkur. Það birtist meðal annars í því að við nálgumst heilbrigðis ­ kerfið og menntakerfið eins og þegar við veltum fyrir okkur framþróun vinnu­ markaðarins til lengri tíma,“ segir Halldór Benjamín. „Við hljótum að geta sameinast um að skilvirk ráðstöfun opinbers fjár er forgangsmál til að bæta lífskjör á Íslandi. Ef það þýðir að við leyfum einkaaðilum að veita heilbrigðis­ þjónustu – þá er það góð leið sem tíðkast í flestum nálægum löndum. Það er blönduð markaðs hagkerfisleið og felur ekki í sér einka væðingu. Um þetta geta læknar, heilbrigðis starfsmenn og leikmenn sameinast. Þá skilgreinir ríkið verð, magn og gæði en innan þess ramma getur heilbrigðisstarfsfólk boðið upp á þjónustu og þannig nýtast kraftar einkaframtaksins best. Þetta hefur gefist mjög vel annars staðar á Norðurlöndunum og við eigum að horfa þangað. Sem dæmi er heilsugæslukerfið í Svíþjóð rekið á þessum forsendum og um helmingur heilsugæslu­ stöðva í Svíþjóð er einkarekinn af sjálfstætt starfandi læknum. Sænska ríkið hefur sett skýr viðmið um að veita skuli íbúum og sjúklingum ákveðna þjónustu innan ákveðins tíma. Þannig eiga allir að geta fengið tíma hjá heilsugæslu innan sjö daga. Það markmið næst með því að gera sjúklingunum kleift að velja sér veitanda þjónustu óháð rekstrar­ formi en að þeir séu ekki fastir á biðlistum í boði ríkisins. Sænska ríkið lítur þannig á að þetta sé hagkvæmari og skilvirkari leið en að láta ríkið veita alla þjónustu. Ég tel að þetta verði stór áskorun á næstu árum. Í Danmörku er heilsugæslan í heild sinni einkarekin. Sjúklingurinn verður að vera í fyrsta sæti. Þetta ætti ekki að blandast í átök um hægri og vinstri pólitík. Þetta eru skynsamlegar meginlínur að norrænni fyrirmynd sem Samtök atvinnulífsins tala fyrir.“ „Við eigum að þora að tala fyrir því að einkaframtakið komi að uppbyggingu af þessum toga á næstu árum. Við þurfum að tala um einkaframkvæmdir og einkarekstur af sannfæringu og af sjálfstrausti. Lausnin er ekki fólgin í því að ríkið sé alltumlykjandi á öllum sviðum mannlegs lífs. Þarna hefur því miður orðið afturför frá því á árunum fyrir hrun og nauðsynlegt að sækja fram."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.