Þjóðmál - 01.12.2019, Qupperneq 33

Þjóðmál - 01.12.2019, Qupperneq 33
ÞJÓÐMÁL Vetur 2019 31 Halldór Benjamín bendir á að það séu fleiri þættir sem horfa þurfi til. Hann segir að þrátt fyrir að staða þjóðarbúsins sé almennt góð hafi fjárfestingar í hagkerfinu verið undir langtímameðaltali sem leiði til innviðaskuldar. Því sé nauðsynlegt að fara í öfluga upp­ byggingu innviða á næstu árum. „Það er til dæmis óviðunandi að raforku dreifi­ kerfið sé vanmáttugt til að tryggja íbúum landsins þau grunngæði sem aðgangur að rafmagni er og fyrirtækin lendi í framleiðslu­ stoppi vegna of hægfara uppbyggingar dreifikerfisins undanfarin ár,“ nefnir Halldór Benjamín sem dæmi. „Við getum einnig horft á vegina, sem eru bæði grunnur að öflugri ferðaþjónustu, land­ flutningum og forsenda góðrar og lífvæn­ legrar byggðar um land allt. Fjárfestingar í innviðum leggja grunninn og tryggja byggð úti um land. Þarna geta einkaaðilar komið að í auknum mæli. Við getum til dæmis horft á uppbyggingu flugvalla og hafna. Flest lönd í kringum okkur byggja upp flugvellina í samstarfi við einkaaðila. Ég geri ekki ágreining við nokkurn mann um það að ríkið eigi og reki flugbrautirnar, en við eigum að sjálfsögðu að leyfa einkaaðilum að byggja upp verslun og þjónustu við flugvellina. Það sama gildir í vegaframkvæmdum. Það er ótrúlegt að okkur skuli ekki hafa tekist að nýta betur fordæmið við gerð Hvalfjarðarganga til upp­ byggingar samgöngumannvirkja víða um land. Þar verða talsmenn einkaframtaksins að axla ábyrgð. Við eigum að þora að tala fyrir því að einkaframtakið komi að uppbyggingu af þessum toga á næstu árum. Við þurfum að tala um einkaframkvæmdir og einkarekstur af sannfæringu og af sjálfstrausti. Lausnin er ekki fólgin í því að ríkið sé alltumlykjandi á öllum sviðum mannlegs lífs. Þarna hefur því miður orðið afturför frá því á árunum fyrir hrun og nauðsynlegt að sækja fram.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.