Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 12
Múlaþing Þorsteinn Björnsson. Myndin er tekin þegar hann var á Hvanneyri. Eigandi myndar: Björn Þorsteinsson. hinir strákamir við ýmis störf. Aðalverkið var það, að Bogi sló með sláttuvél síðari hluta dagsins. Tveir menn voru hér í vinnu í dag í viðbót við það venjulega. Þessir menn vom: Guðni bóndi í Kirkjulækjarkoti, var að mála hér borðstofuna o.f.l. Hinn maðurinn var Karl á Torfastöðum var hann lengst af að gera við gamlan vagn. Jörgen fór upp í Vesturbæ í kvöld með Rauð, til þess að skila honum. 25. júní, þriðjudagur Veðrið: Suðaustan kaldi. Skin og skúrir. Frá því júní byrjaði hafði tíðin verið fremur köld og gróðri því ekki farið eins vel fram og áhorfðist fyrst í vor. A einstaka bæ hér í Hlíðinni var þó búið að slá smábletti og hér á Sámsstöðum mátti heita að sláttur væri byrjaður fyrir alvöru. Fram að hádegi vomm við Jörgen báðir við lokræsin og hann var þar í allan dag. En eftir hádegið var ég látinn raka af dálitlum bletti niður í „Stöð“ og plægði ég síðan blettinn. Mér þótti ég hafa fengið litla æfingu í plægingum hér á Sámsstöðum og ekkert á áður óunnu landi. Bletturinn, sem ég plægði í dag, mun hafa verið ca. 700 m2. Þegar ég var búinn að plægja, fór ég í ræsin til Jörgens og lukum við að loka þriðja ræsinu. Kristján var að hreinsa arfa frá rófum í dag. Bogi og Guðni settu upp hesjur og settu hey á. Hesjur hafði ég aldrei séð fyrr, og ætla ég því að lýsa þeim. Stauramir vora reknir niður með tveggja m. millibili. Vírinn, sem var grannur sléttur vír, var ekki negldur á staurana, heldur sett bragð um hvem staur. Neðsta vírbandið var svona rúmlega fet frá jörðu. Síðan vom ca 9-10 tommur á milli banda. Best kvað Klemens að láta heyið grasþurrt á hesjumar því að þá mætti láta meira á þær, heldur en ef að það væri rennblautt. Sjálfsagt kvað hann, að taka hesjumar upp á hverju hausti, með því móti entust stauramir lengur. Við Jörgen vomm nú ákveðnir að fara héðan á morgunn. Vegna þess, hve Klemens var illa við að við fæmm Fjallabaksveg, hættum við við að fara þá leið, en ætluðum í þess stað með bíl eitthvað austur, a.m.k. austur í Vík. Við vomm nú búnir að vera hér 10 vikur og álitum að við hefðum haft talsvert gagn af vem okkar hér, enda var alltaf til þess ætlast. Ég hafði unnið 53 daga, en Jörgen eitthvað meira. Kaupið sem við vomm ráðnir fyrir var 3 kr. á dag og fæði og var það kallaður styrkur, sem „Búnaðarfélag Islands“ veitti okkur til verklegs náms. Seint í kvöld kom hingað maður, kaupamaður, Lyngdal að nafni, ekki leizt mér á dreng þann, sýndist það vera hálfgerður „ediot“. 26. júní, miðvikudagur. Frá Sáms- stöðum til Víkur Þegar ég byrja að skrifa inn í dagbókina ferðasögu okkar Jörgens til Austurlands, er 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.