Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Qupperneq 14

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Qupperneq 14
Múlaþing sandinn, fram við sjó, heitir „Hengir“ og undir honum kvað Pétur vera þrauta- lendingu Víkurbúa, en ekki virtist það falleg höfn. Vestast sjást Reynisdrangar, fram í sjó. Fagurt þótti mér þar í Vík, náttúran öll stórfengleg og hrikaleg. En ekki fannst mér lífvænlegt að búa þarna, þó var þorpið raflýst og íbúar í kringum 300. Veðrið: Suðaustan gola var í dag, dumb- ungsveður, en úrkomulaust að mestu. 27. júní, fímmtudagur. Frá Vík að Botnum í Meðallandi Við Jörgen fórum snemma á fætur í morgun og gengum austur fyrir þorpið. Þar stendur kirkja Víkverja, á háum og fallegum stað, byggð á bjargi. Eftir það fundum við þau Pétur og Olöfu, voru þau þá búin að tala við Ólaf og ætlaði hann að taka okkur þar í Tungum. Kl. 10 f.h. lögðum við af stað frá Vík, með Brandi bílstjóra. Aður höfðum við matast vel, hjá hinni fyrirferðarmiklu „vertinnu" einnig vorum við búnir að fara i búðir og kaupa okkur göngustafi til ferðarinnar og til minningar um komu okkar til Víkur. Við vorum aðeins þrír farþegar í bílnum. Til að byrja með var haldið austur sand, framan undir Víkur- fjalli. Síðan var beygt til vinstri upp Mýrdals- eða Höfðabrekkuheiði. Áður en lagt var á sjálfa heiðina, var farið yfir Kerlingadalsá á langri trébrú. Yfír heiðina fengum við svarta þoku og rigningu alla leið austur að Múlakvísl. Á Múlakvísl var nýbúið að byggja volduga trébrú og var þetta annar dagurinn sem farið var yfír hana. Hjá brúarvinnumönnum fengum við kaffí og héldum síðan áfram austur. Litlu síðar lögðum við á Mýrdalssand og er farið austur fyrir sunnan Hafursey, Hjörleifshöfði er þá á hægri hönd langt í burtu. Lítið er um vötn á sandinum, þó geta Þverkvíslar, austan við Hafursey, verið allmiklar öðm hvoru. Austan við sandinn fellur Leirá. Hún var óbrúuð og í þetta sinn ekki talin bílfær. Við komum að Leirá kl. 1 e.h. Þar kom um leið að austan, Ólafur Pétursson með hesta og „reiddi“ okkur að Botnum um kvöldið. Á þeirri leið fórum við yfir Hólmsá og Tungufljót, báðar brúaðar. Ekki langt fyrir austan Tungufljót, eru Ásar. Þar komum við og þágum kaffí, vomm við þá komnir yfir Skaftártungumar. Frá Ásum vorum við einn og hálfan tima að Botnum. Á leiðinni fómm við yfir Eldvötn á gamalli og lélegri trébrú og síðan yfir Ásakvíslar, þær em óbmaðar. Öll þessi vötn, frá Leirá, koma saman og mynda Kúðafljót. Þegar komið er austur fyrir Ásakvíslar, byrjar Skaftáreldahraunið. Inn í hrauninu eru Botnar á dálitlum grashólma, sem eldhraunið umlykur á alla vegu. Þegar að Botnum kom var Guðmundur á rétt að bólusetja lömb. Guðmundur tók vel við okkur og fór hið fyrsta að leita að hestum, því að hann ætlaði að fylgja okkur eitthvað austur. Hann fékk lánaðan reiðhest Ólafs bróður síns ágætan hest og hélt Ólafur síðan heim aftur að Búlandi. Meðan Guðmundur leitaði hestanna, fórum við Jörgen að hjálpa heimafólki við féð, sleppa því út og láta ær lembgast. Þar var talað um velluleitt og vellótt fé og var með því átt við gult eða írautt. Þegar féð var farið, fórum við Jörgen að litast um þar í Botnum og fylgdist Eyjólfur gamli með okkur og spjallaði við okkur. Eyjólfur þessi var 83 ára gamall og hafði búið í Botnum í fjölda mörg ár. Nú bjó þar dóttir hans með ráðsmanni og var Guðmundur vinnumaður þeirra. Mjög var afskekt þar í Botnum. Var tveggja tíma gangur þar sem styst var til næsta bæjar. Ekki var túnið stærra en það, að af því fengust 60-80 hestar og aðrar slægjur voru svo að segja engar, en útigangur fyrir fé í hrauninu. Skrítið þótti mér sumt orðfæri 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.