Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Qupperneq 16

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Qupperneq 16
Múlaþing Fossálar, þeir voru brúaðir. Austur álma Skaftáreldahraunsins er mikið víðáttuminni en sú vestari, en þó rnikið hraun. Suður með hraunröndinni að austan heitir Bmnasandur og em þar nokkurir bæir, þar austan við tekur Fljótshverfið við. A Brunasandi komurn við að bæ þeim er Teygingalækur heitir, i daglegu tali Lækur. Lækur stendur inn í sjálfu hrauninu og nær það mikið lengra austur. Á Læk fengum við kaffi. Nokkm austar í hrauninu fellur Hverfísfljót, kolmórautt og mjög ljótt. Það var brúað. Þar litlu austar er Gmnná, vatnslítil á. Austan við hraunið fellur Djúpá, jökulá, eins og aðrar ár í Skaftafellssýslum. Djúpá var óbrúuð en okkur gekk samt vel yfir hana, enda var hún ekki meira en í kvið. Frá Djúpá er svona kl.tíma ferð austur að Núpsstað, sem er austasti bær í Fljótshverfí og komum við þar kl. 9.50. Á Núpsstað var okkur vel tekið og vomm við þar um nóttina. Dagurinn hafði verið mjög skemmtilegur, enda var svo gott veður, sólskin og blíða allan daginn. 29. júní, laugardagur. Frá Núpsstað að Svínafelli í Öræfum Á Núpsstað áttum við góða nótt og ekki vildi Hannes bóndi taka neina borgun fyrir gistinguna o.fl. greiða sem hann gerði okkur. Snemma í morgun fórum við Guðm. og sóttum hestana, þeir voru austur við Lómanúp. Lómanúpur er feikihátt stand- berg(?) talið það hæsta á landinu. Guðm. hélt enn með okkur austur, og lögðum við af stað kl. 8.30. Hannes bóndi fylgdi okkur austur að Núpsvötnum, til að vísa okkur leið yfir þau. Leiðin liggur austur með Lómanúp og heita þar Núpsstaðahlíðar framan í Núpnum. Á sandinum skammt austan við Lómanúp, belja Núpsvötn fram. Þau vom nú ágæt yfirferðar, ekki nema rúmlega í kvið. Eftir að komið er yfír vötnin, liggur leiðin austur Skeiðarársand, skammt frá Skeiðarárjökli. Nokkuð austarlega á sandinum er sæluhús, þangað komum við kl. 12. á hádegi. Við sæluhúsið mættum við ferðamönnum á vesturleið og snéri Guðm. aftur með þeim. Menn þessir höfðu riðið Skeiðará á veginum og létu vel af henni. Við Jörgen hugsuðum okkur að fara fyrir ána á jökli, til þess að geta komið á Bæjarstaðaskóg. Við héldum af stað kl. 12.25 og tókum stefnu á skriðjökulhomið, þar sem Skeiðará kemur undan honum, mun það vera ca í NA Kl. 2.25 komum við að upptökum Skeiðarár og gengum á jökulinn. Við höfðum aldrei fyrr gengið jökul og fónim þvi hægt yfir hann, til þess að athuga vel það sem fyrir augun bar. Hálftíma voram við yfir jökulhomið og gekk það ágætlega. Þegar jöklinum sleppir tekur við skógur nokkur, en þó er hinn eiginlegi Bæjarstaðaskógur nokkra austar með fjallinu. Við héldum svo austur fallega skógivaxna ijallshlíð og komum að Bæjar- staðaskógi kl. 3.25. Þar var Hákon Bjamason skógfræðingur og með honum margir Öræfingar, voru þeir að girða skóginn. Hákon kom strax til móts við okkur Jörgen niður úr skóginum og bauð okkur til kaffidrykkju. Við fóram svo með honum í tjald hans þar uppi í skógar- þykkninu og drakkum kaffi þar. I tjaldinu var glatt á hjalla og skemmtu menn sér við að tala um ævintýri sem gerst hafði á Skeiðarárjökli daginn áður. Þar vora menn á ferð með hesta, stilltu einum hestinum fram á jökulsprungubarm, til þess að ljósmynda hann, en misstu hann við það ofan í spranguna. Ekki varð þó slys af því og náðist hesturinn óskemmdur upp úr. Bæjarstaðaskógur er ekki víðáttumikill, en fallegur. Trén standa reglulega og eru beinvaxin. Nokkuð austan við skóginn er dalur í fjallið inn að jökli og liggur 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.