Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Qupperneq 20

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Qupperneq 20
Múlaþing fékk ég gert við annan skó minn og Jörgen keypti sér skó til að ganga á það sem eftir var leiðarinnar. Jörgen þekkti gestgjafann þar á Höfn og gaf hann okkur kaffi. Kl. 6 héldum við svo áfiram austur. Við fórum austur Almannaskarð, var yfir það bílfær vegur og því gott að ganga. Við komum að Syðra-Firði í Lóni kl. 9. um kvöldið og fengum gistingu þar. Veðrið var gott í dag, eftir að stytti upp í morgun, ofur lítil suðaustan gola og þoka. Verst var að hafa þokuna, því að hún byrgir allt útsýni einkum til ijallanna. 3. júlí, miðvikudagur. Frá Firði að Melrakkanesi í Alftaflrði Við áttum mjög góða nótt í Firði, eins og víðar, og lögðum af stað þaðan, vel mettir kl. 7.55 í morgun. Við héldum stanslaust áfram þar til við komum að Volaseli, sem er næsti bær vestan við Jökulsá. Þar báðum við um fylgd yfir Jökulsá, en fengum ekki, fengum það svar, að héðan væri aldrei fylgt yfir ána. Ekki leist okkur ráð að vaða ána og snérum því til baka, vestur að Þorgeirs- stöðum. Bóndinn þar ætlaði að fara að smala, en kvað þó sjálfsagt að hjálpa okkur yfir ána, en fyrst skildum við þyggja góðgerðir. Jökulsá var vatnsmikil nokkuð. Hún rann mjög dreift, en var ekki dýpri en í kvið. Austur undir Lónsheiði er bærinn Svínhólar. Þangað komum við Jörgen kl. 1.45, Við keyptum okkur þar skyr að éta og lögðum svo á heiðina. Verið var að byggja akveg á Lónsheiði. Þá var glaða sólskin og hiti svo að Skaftafellssýslur kvöddu okkur með hinni mestu blíðu. Aftur á móti heilsuðu Múlasýslur með sinni hvers- dagslegustu kveðju þokunni, hún mætti okkur er við vorum komnir skammt niður af heiðinni. Fyrsti bær í Suður-Múlasýslu, er Starmýri. Við vorum komnir þar heim undir kl. 5. Ekki þorðum við heim að Starmýri, vegna innflúensu, sem þar var, en héldum stanslaust áfram. Þegar kemur nokkuð austur í Álftaíjörðinn, er Hofsá á leiðinni. Við nenntum ekki að útvega okkur hesta yfir hana, þótti krókur að koma til næstu bæja og óðum því yfir. Áin var í klof og straumhörð nokkuð. Inn úr Álftafirðinum voru tveir dalir, kemur Hofsá fram úr þeim vestari, en Geithellnaá úr þeim eystri. Við Jörgen óðum einnig yfir Geithellnaá og var hún svipuð að vatnsmagni en lygnari. Rétt austan við ána, er bærinn Geithellar. Okkur hafði verið sagt að þangað mundum við ná um kvöldið. En þar sem veðrið var gott, við rennblautir og ekki orðið mjög framorðið, þótti okkur ráð að halda til næsta bæjar. Sá bær er Melrakkanes. Þar komum við kl. 8.30 og fengum gistingu. Veðrið var ágætt í dag, skiftist á þoka og sólskin, en alltaf var logn. Það þótti okkur verst að fá ekki að sjá Álftaíjörðinn, því að eftir því sem við komumst næst álitum við að þar mundi mjög fallegt. Einkum fannst okkur sjálfur fjörðurinn og eyjarnar í honum, mjög fallegur. 4. júlí, fimmtudagur. Frá Melrakka- nesi að Hlíðarenda í Breiðdal Það verð ég að segja, að á Melrakkanesi líkaði okkur Jörgen verst að gista í allri ferðinni. Ekki lögðum við af stað þaðan fyrr en kl. 9.25 í morgun, vegna þess að okkur þótti þunnt að fá ekki annað að éta en kaffi áður en við legðum af stað. Yfirleitt þótti okkur húsfreyja fremur kuldaleg í viðmóti, en þrátt fyrir það leið okkur ágætlega um nóttina. Þegar komið er skammt austur íyrir bæinn á Melrakkanesi, beygir vegurinn inn með Hamarsfirði. Innan við fjarðarbotninn standa bæimir Bragðavellir og Hamar, sinn hvom megin Hamarsár. Tvo tíma vomm við að ganga inn að Bragðavöílum. Við stönsuðum þar ekkert en héldum áfram út 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.