Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 32

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 32
Múlaþing Svavar Stefánsson mjólkurbússtjóri stendur í tröppunum á nýju mjólkurstöðinni og lyftir hattinum í kveðjuskyni. fóðurmjólk, Lögur ávaxtasafi og isblanda.34 Greinilegt að það hefur verið eins og að losna úr spennitreyju að flytja í nýtt húsnæði. Hinsvegar er greinilegt að það hefur ekki verið mjög arðbært að framleiða svona margar tegundir, talað er um það í Samherja 1986-1987 að afkoma samlagsins hafi verið heldur erfið og það hafi þurft meira fé úr verðmiðlunarsjóði mjólkur. Það einkenndi þau bú sem voru í nýmjólkurframleiðslu að þau komu verr út en bú sem framleiddu osta.35 Mjólkurbúið að Egilsstöðum þurfti að sækja fé í þennan sjóð í mörg ár og því greinilegt að það hefur ekki borið sig fjárhagslega. Mjólkurbú K.H.B. í kringum árþúsundamótin Tíundi áratugur síðustu aldar virðist hafa verið nokkuð tíðindalaus tími, menn virðast hafa reynt að hagræða í rekstri samlagsins. Á árinu 1996 voru lagðir inn 2,82 milljónir lítra og reiknað var með viðbót um 300-400 þúsund lítra fyrir árið 1997. Ástæðan var sú að mjólkurstöð K.A.S.K. á Höfn hætti vinnslu þann 31.12. 1996 og gerðust þeir bændur austan Almannaskarðs sem voru þar, innleggjendur hjá M.S.K.H.B., jafn- framt því sem ostavinnslan sem var á Höfn færðist til Egilsstaða og byrjaði þá framleiðsla á Mozzarelluosti,36 sem eins og áður kom fram verður eina framleiðsluvara Mjólkurbúsins á Egilsstöðum von bráðar. Árið 2001 var mjólkurinnleggið komið upp í tæpar 3.6 milljónir lítra en vöru- tegendum hafði fækkað niður í níu.37 Aukningu mjólkur til búsins má líklega skýra með framkvæmdum sem bændur höfðu farið í, t.d. stækkun fjósa og endurnýjunar tækjabúnaðar sem skilaði auknu hagræði. Mjólkurbúið selt Svo gerðist það í byrjun árs 2002 að M.S.K.H.B. var selt til Mjólkurbús Flóamanna. Umræður um stöðina höfðu verið umtalsverðar innan stjómar K.H.B. og kúabænda frá því í mars 2001. Ástæða sölunnar var fyrst og fremst miklar breyt- ingar sem höfðu átt sér stað í rekstrar- umhverfi mjólkuriðnaðarins. Kaupsamn- ingur um söluna var samþykktur samhljóða á fundi með mjólkurbændum og með um 80% atkvæða á fulltrúafundi, þannig má segja að það hafi verið nokkuð gott sam- komulag um söluna enda var salan gerð í trausti þess að hún myndi styðja við áframhaldandi mjólkurframleiðslu á félags- svæðinu38. Um hugsanlega ástæður sölunnar hafði Guttormur m.a. þetta að segja um málið: ...Kannski vantaði KHB peninga, og menn sáu auk þess fram á að þróunin væri sú að verið 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.