Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 34

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 34
Múlaþing því ári.40 Ljóst er að þessum stöðugildum mun fækka við þessa hægræðingu. I spjalli mínu við Guttorm framleiðslustjóra lýsti hann hryllingi sínum á þessum aðgerðum og að hann skildi ekki framkvæmdina að öllu leyti. Sagðist hann ekki sjá hagræðinguna af því að hætta pakka hér mjólk en vonaðist til þess að það kæmi í ljós að það væri kostur þó að hann hefði sínar efasemdir urn það.41 Hagræðingarhöggin Sjá má af þessu riti, þó það sé ekki mjög ýtarlegt, að margt hefur breyst í framleiðslu og umhverfí mjólkurbúsins. Framleiðslu- og geymsluaðferðir á mjólk hafa gjörbreytst á þessum árum. Þó komst ýmislegt ekki að sem gaman hefði verið að fjalla um. Þar má nefna að í Héraðsskjalasafni Austurlands er skjal sem sýndi að fyrstu hugmyndir manna urn mjólkurbú komu fram um 1935 og snérust um það að virkja Miðhúsaá til þess að knýja það. Einnig má nefna mjólkur- flutninga, en það er efni sem má hæglega nota til þess að fylla aðra svona ritgerð og gott betur, það er miður að hafa ekki getað komið því að. Það er leiðinlegt að geta ekki sagt það að þegar mjólkurbúið er að nálgast fimmtugs- afmæli sitt standi það sterkara sem aldrei fyrr, því miður er raunin ekki sú. Sjaldan hefur útlitið fyrir mjólkurstöðina á Egils- stöðum verið jafn dökkt og ískyggilegt. Þegar hæst stóð framleiddi þetta mjólkurbú 15 vörutegundir en núna verður aðeins ein til framleiðslu og spurning hvað sú framleiðsla mun standa lengi áður en hagræðingardraugurinn drepur mjólkur- stöðina endanlega. Síðustu ár hafa mjólkurbændur á svæðinu, sem nær frá Vopnafirði til Djúpa- vogs, lagst í miklar ijárfestingar til þess að auka framleiðsluna og hagræða svo mjólkurbúið standi sterkari fótum. Gleym- um því ekki að K.H.B. seldi mjólkur- stöðina með því hugarfari að það væri mjólkurvinnslu á svæðinu til framdráttar. í rauninni er M.S. að segja bændum á þessu svæði að þeir séu einskis virði, að þeir hreinlega þurfi ekki þessa mjólk og geti hreinlega hætt þessu hokri og pakkað saman. Það er líka mjög athyglisvert að þegar hagræðingarhöggin dynja á Mjólkurstöð- inni á Egilsstöðum sí og æ, að þá skuli starfa þrjú mjólkurbú á Norðurlandi. Eitt á Sauðárkróki (K.S. i samstarfi við M.S.), annað á Blönduósi og það þriðja á Akureyri, maður mundi nú halda að þama væm mun betri tækifæri til hagræðingar, þar sem samgöngur milli þessara staða em mun auðveldari en t.d. á vinnslusvæði mjólkurbúsins á Egilsstöðum. Ritgerð unnin við Menntaskólann á Egilsstöðum, áfangi SAG 383, vorönn 2008. Tilvísanir 1 Jón Kristjánsson 1979:37 “ Jón Kristjánsson 1979:38 3 Munnl.uppl. Guttormur Metúsalemsson 11. mars 2008 4 Jón Kristjánsson 1979:37 5 Jón Kristjánsson 1979:38 6 Benedikt Gíslason 1959:214 ^ Benedikt Gíslason 1959:236 ® Benedikt Gíslason 1959:246 9 Benedikt Gíslason 1959:248 ^ Benedikt Gíslason 1959:256 * * Benedikt Gíslason 1959:257 Benedikt Gíslason 1959:267
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.