Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 37

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 37
Hjörleifur Guttormsson Minjar um sjósókn við Héraðsfíóa r þessari grein er fjallað um minjar tengdar sjósókn við Héraðsflóa svo og í Bjamarey og Torfu í landi Fagradals. Andstætt heimvemm var í útvemm legið við um lengri eða skemmri tíma og kallaði það á húsaskjól til íveru auk aðstöðu til geymslu og verkunar afla. Fá heiti fínnast um slíkar vistarverur í fomum textum, en líklegt að orðið skáli eða verskáli hafí á miðöldum víða verið notað og sú nafngift varðveist einna lengst á landinu austan- verðu. Gætir hennar að líkindum í ör- nefnum eins og Skálum á Langanesi, Skálavík við Fáskrúðsfjörð og Skála á Berufjarðarströnd. Sjóbúð er yngra heiti, og var einkum notað sunnanlands, og verbúð sem aðallega var haft um slík skýli á vestanverðu landinu.1 Skilyrði fyrir útveri var að sjálfsögðu að þar væri sæmileg lending fyrir árabáta og helst fleiri en ein til að bregðast við breytilegri vindátt. Jafnframt þurfti að vera unnt að bjarga bátum á þurrt undan hafróti og gróðurlendi að vera til staðar sem næst sjó, bæði til að afla torfs til byggingar verskála og fyrir athafnasvæði, þar sem unnt væri að breiða og þurrka físk og grafa hákarl til kæsingar. Eftirsóttustu útverin voru á annesjum eða í úteyjum þar sem stutt var á mið til að stytta róður og vega upp á móti takmarkaðri stærð báta sem ekki dugðu til sóknar á djúpmið. A Austurlandi virðast árabátar á 18. og fram á 19. öld að jafnaði hafa verið minni en í öðrum landshlutum. Þannig segir Ólafur Olavius2 eftir ferð sína um Austur- land 1776 að ekkert sé hægt að setja út á báta Austfirðinga annað en það, að þeir séu allt of litlir, svo að ekki sé unnt að sækja á þeini á djúpmið. Einnig telur hann nokkuð skorta á að Austfirðingar séu jafnleiknir við hákarlaveiðar og sjómenn nyrðra og vestra.31 þessari grein verður víða vitnað til ummæla Olaviusar, Guðmundar Jónssonar 1 Lúövík Kristjánsson. íslenzkir sjávarhœttir II. Reykjavík 1982, s. 433. 2 Olafur Olavius (1741-1788) var Vestfirðingur, sonur Ólafs Jónssonar lögsagnara á Eyri í Seyðisfirði. Hann nam í Skálholtsskóla og síðan við Hafnarháskóla guðfræði, búfræði og náttúrufræði. Til íslands var hann sendur af stjómvöldum sumurin 1775-1777 til að kanna ýmis hagnýt efni, byggilegar eyðijarðir, aðstöðu til fiskveiða og fiskverkunar og rekavið. Afraksturinn birtist í Ferðabók hans sem fyrst var þýdd og gefin út á íslensku 1964-1965. ^ Ólafúr Olavius. Ferðabók II. Reykjavík 1965, s. 155. 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.