Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 49

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 49
Minjar um sjósókn við Héraðsflóa Athyglisvert er að Olavius nefnir ekki Ker á nafn enda beindust sjónir hans raest að Múlahöfn sem síðar getur. Þó er ljóst að lendingin í Keri hefur verið notuð til útræðis fyrr á öldum. Um það vitna tóftir af nausti og verskálum á tveimur stöðum á bakka ofan fjöru undir lágu klettabarði suður af lendingunni. Er staðurinn röska 400 m austur af bæjarstæði og beitarhúsum á Landsenda. Uppi á sjávarbakkanum inn og upp af Kerklöpp er allstór hlaðinn húsgrunnur eftir vörugeymslu sem Gránufélagið mun hafa byggt á síðasta fjórðungi 19. aldar. Líklega var þessi aðstaða nýtt af fleirum sem reyndu að flytja vörur í Ker um og eftir aldamótin 1900. Árið 1926 lét Stefán Th. kaupmaður á Seyðisfirði koma upp skúr yfir byggingar- efni til kirkjubyggingar á Sleðbrjót en efninu var skipað upp í Keri.25 Grunnur hans er langtum innar, vestur af útfalli Fögruhlíðarár á bala ofan kletta út og niður af beitarhúsum á Landsenda. Skúrinn sem var úr timbri og bárujámi var tekinn niður nokkmm árum síðar og nýttur sem fjós á Ketilsstöðum.26 Á 19. öld heyrði sjósókn til undan- tekninga í Úthlíð, t.d. er í sóknarlýsingunni 1839 aðeins talað um dálitla kópaveiði frá Ketilsstöðum en annars sé ekkert til hlunninda eða veiðiskapar teljandi.27 í sýslulýsingu 1745 er talað um gnægð hákallsafla „á ystu bæjum í Vopnafírði og við Ketilsstaði í Jökulsárhlíð en nú í nokkur ár ekki verulegur.“28 Guðmundur Jónsson frá Húsey segir verra að lenda við Ketils- Verskálatóftir nyrst á Fremsta-Geldingsnesi. Fornleifauppdráttur. staði en í Óshöfn austan flóans. Telur hann verða ófært í Keri nokkru fyrr en á Héraðs- söndum.29 Oft urðu þar skipskaðar fyrmm að sögn Guðmundar. Þar dmkknaði 1737 í lok skemmtiróðurs Brynjólfur prófastur Halldórsson, prestur á Kirkjubæ. Geir Stefánsson á Sleðbrjót. Kirkjan og kirkjugarðurinn á Sleðbrjót. Múlaþing 21, 1994, s. 117. 26 Upplýsingar símleiðis frá Stefáni Geirssyni á Ketilsstöðum, 20. nóvember 2008. 27 Múlasýslur. Sýslu- og sóknalýsingar. Reykjavík 2000, s. 180. 28 Þorsteinn Sigurðsson. Lýsing á norðurhluta Múlasýslu 1945. Indriði Gíslason þýddi og bjó til prentunar. Fylgirit Múlaþings 2001, s. 14. 29 Guðmundur Jónsson frá Húsey. Að Vestan IV. Sagnaþættir og sögur II. Akureyri 1955, s. 129. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.