Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 63

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 63
Minjar um sjósókn við Héraðsflóa tíma og eldri stóðu upp frá Suðurhöfn, þar sem er upphækkaður bæjarhóll, nú sundur- grafmn af lunda. (sjá uppdrátt) Eftir það var Bjamarey verstöð sem getið er öðru hvom í heimildum og þar átti Hofskirkja skála allstóran sem nýttur var fram á 20. öld og þá sem geymsla. Árið 1796 fékk Guðmundur Pétursson sýslumaður í Krossavík í Vopnafírði Bjarnarey leigða af Einari Stefánssyni presti á Hofí. Hafði hann þar sjálfur sjósókn um hríð að talið er.56 Á árunum 1884-1890 var um skamma hríð tekin upp búseta á ný í Bjarnarey. Þar var á ferðinni Bjöm Guðmundsson sem hafði viðumefnið póstur, eftir að hafa verið í þrjú ár í póstferðum milli Akureyrar og Reykjavíkur (1866-1869). Kom hann frá Vestdalseyri, stofnaði til útgerðar í Bjamar- ey og réði sem formann Ásbjörn Jósefsson. Fór sá rekstur ekki vel af stað, því að fyrsta haustið fórst bátur með timbur- og saltfarm í lendingu við Bjarnarey og með honum þriggja manna áhöfn og eiginkona eins hásetans.57 Gengu um þennan atburð margar sögur, m.a. um reimleika i eynni. Björn póstur byggði sér þrískipt hús vestan undir Miðborg en Ásbjörn komst ekki lengra en leggja grunn að húsi undir Gullborg þar skammt frá. Er sagt að við þær framkvæmdir hafí rúnasteinn Jóns lærða verið brotinn í veggi. Kona Björns pósts fór frá honum til Ameríku 1889 og hann fylgdi á eftir frá Vopnafírði þremur árum síðar. Fagradalsmenn nýttu viði úr bæ Bjöms pósts í þverhús í Fagradal. Arabátar á Skálum á Langanesi. Ljósmynd í eigu. Þjóðminjasafns. Myndin er fengin úr bókinni íslenzkir sjávarhœttir 2, s. 363. Eftir þetta hefur ekki verið föst búseta í Bjamarey og gekk á ýmsu um nýtingu eyjarinnar næstu tvo áratugi. Um aldamótin 1900 hafði Bjöm Ólafsson gullsmiður á Vopnafírði æðarvarpið þar á leigu en bændur í Fagradal fengu þar beitarafnot. Var talið að eyjan stæði undir hagagöngu 20-30 kinda, sem oft gengu þar sjálfala. Á ámnurn 1903-1906 höfðu Jón Halldórsson bóndasonur frá Fagradal og Einar Pálsson skaftfellskur maður vertíðarúthald í eynni og í framhaldi af því kom Zöllnerverslun á Vopnafírði, síðar Framtíðin, sér upp verbúð og saltfiskverkun austur af Norðurhöfn í eynni.58 Hús þetta fauk fljótlega en undirstöðurnar eru enn sýnilegar. Eftir 1910 mun ekki hafa verið róið úr Bjamarey. Eftir að Sveinn Jónsson (1851-1931) bóndi í Fagradal keypti Bjarnarey af Hofskirkju sem áður getur var eyjan í eigu 56 Halldór Stefánsson. Austurland IV. Sjósóknarþáttur. Akureyri 1952, s. 114-115. 57 Halldór Stefánsson. Vopnafjörður. Árbók Ferðafélags íslands 1968, s. 55-59. 58 Jón Halldórsson. Þáttur um Gullbjamarey. Múlaþing 27 2000, s. 55-63. 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.